Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 83
Lffið er mér Kristur
Rúmlega fertugur kom hann heim, tilneyddur, alkominn. Og hér beið
hans mikið verk í þágu kirkju og þjóðar. Haxm fékk tækifæri til að gegna
köllun sinni áfram á nýjum vettvangi, þar sem þróttur hans, starfsgleði og
hæfileikar fengu enn að njóta sín til mikilla nytja. En vafalaust hafa árin
hans í Kína haft áhrif á það, hvemig heilsa hans entist og lífsorkan. Hann
fékk sinn kross að bera og ástvinir með honum. Og þá varð dýrmætara en
nokkm sinni að geta játað með Páli: Lífið er mér Kristur. Og með
Hallgrími: Jesús er mér í minni, mig á hans vald ég gef. . . Hann er mín
hjálp og hreysti, hann er mitt rétta líf.
Séra Jóhann átti þann lífsförunaut, sem allshugar tók í sama streng og
sótti hugmóð og þrek og varma sinnar æviástar, sem síðustu árin
prófaðist í raun svo sem gullið í eldi, til þeirrar uppsprettu, sem bregst
ekki né þorrið getur.
Lífið er Kristur, nú og ávallt.
Þökk, vinir, Ástríður og böm, fyrir þá gæfu, sem þið vomð horfnum
vini. Þökk vor allra fyrir það, sem minningin geymir og blessar. Þökk
góðum Guði fyrir allt liðið og allt ókomið.
Lífið er Kristur og dauðinn ávinningur.
Lofað sé hans heilaga nafn einnig nú eins og ávallt, að eilífu.
Summary
This is a speech held by Sigurbjöm Einarsson, Bishop of Iceland (1959-
1981) and close associate of Jóhann Hannesson, at the occasion of Jóhann
Hannesson's funeral. Sigurbjöm Einarsson's valedictory was based on the
words of St. Paul: "According to my eamest expectation and my hope,
that in nothing shall I be ashamed, but that with all boldness, as always, so
now also Christ shall be magnified in my body, whether it be by life, or
by death. For to me to live is Christ, and to die is gain (Phil I: 20-21).
Sigurbjöm Einarsson tells how, with regards to being remembered,
Jóhann Hannesson had no other wish than this: "May Christ always be
praised when my name is mentioned." Sigurbjöm Einarsson also relates
that while it is clear that Jóhann Hannesson's personal experience was
extremely rich and varied, the man himself had no desire to have either
his life or his person set up as an example other than as proof that "Life is
Christ." Sigurbjöm Einarsson recalls that Jóhann Hannesson had a
broader scope of vision than most of his contemporary countrymen,
primarily as a result of his being educated abroad and spending a good
deal of his life in other cultures. Bishop Sigurbjöm Einarsson also tells
how Jóhann Hannesson characteristically became interested in widely
differing subjects and issues, and how this stemmed from and was
stimulated by the fire of tme faith that he always bore deep within him.
Jóhann Hannesson always tried to regard the multifarious activities of life
in the one light which illuminates each and every man. He knew that the
church must listen to man, if it wanted to bring him God's answer, the
answer that "Life is Christ."
81