Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 105

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 105
Mitt unga fólk Þá er það almennt sagt í voru landi að unga fólkið verði fyrr fullorðið nú en áður, stofni fyrr heimili og taki ábyrgð bæði í þessu og öðrum greinum yngra en áður tíðkaðist. Þetta hefir einnig sannast tölfræðilega hjá oss og næstu nágrannaþjóðum. I þriðja heiminum, t.d. í Indlandi og Kína, brytist þetta í öfuga átt, því að bama- og unglingahjónabönd voru þar landlæg að fomum siðum og átrúnaði. Þessar þjóðir drógu þá ályktun að mikið þyrfti að fæðast af bömum til þess að eitthvað lifði þó af þegar hungursneyð dundi yfir. Lækkun hjónabandsaldurs hefir þann mikla kost að ungt fólk eignast snemma ítök í þjóðfélaginu og lætur sér ekki á sama standa um það, heldur gerir ýmsar skynsamlegar áætlanir. Enginn skyldi þó ætla að það sé minna hugsjónafólk, sem giftist seint eða ekki. Sumt bezta fólk sögu og samtíðar hefir þannig lifað. Sé hins vegar litið á þjóðfélög í heild, ekki sízt í samtíð vorri, ber að fagna öllum góðum hjónaböndum sem unga fólkið stofnar til, og vinna að heill þeirra. Ungt fólk í nútímanum tekur við miklum arfi frá fyrri kynslóðum, þar á meðal stómm og flóknum mannfélagsstofnunum, skólum, sjúkrahúsum, kirkjum, söfnuðum — að ógleymdum fjölmörgum verzlunum, verk- smiðjum, skipum og fyrirtækjum. Unga fólkið hjá oss og í nálægum löndum er í allmörg ár að búa sig undir að ganga inn í störf, sem þegar bíða tilbúin, og þetta veldur því að afstaða þess verður tiltölulega konservatív í vorum heimshluta. I þriðja heiminum vantar þessar stofnanir víðast með öllu eða þá að þær eru skammt á veg komnar og verkefnin blasa hvarvetna við. Segja má að þess konar ástand bjóði upp á róttæka og byltingakennda hugsun, ekki sízt þar sem fomir siðir og mannfélagsgerð hafa haldið lýðnum niðri frá upphafi vega. Að gera bömin læs og skrifandi hér hjá oss þykir sjálfsagt, það viðheldur núverandi ástandi í þjóðfélaginu. En að gera ólæsa þjóð lesandi og skrifandi eða jafnvel skapa henni ritmál, umbreytir öllu í hennar landi. Skólabræður mínir, sem sumir hafa unnið að þessu í Afríku, em því illa þokkaðir af mannfræðingum, sem vilja viðhalda þjóðflokkunum óbreyttum, líkt og sjaldgæfum dýmm. Þeir vilja gjaman sjá mannblót að fomum sið framkvæmt af fmmstæðum mönnum undir stómm steini — og bölva ef kirkja eða skóli rís við þann sama stein og fólkið fer að nota sápu og greiðu. —Þannig getur hinn kristni kennari orðið rótttækur með því að leggja rækt við manngildi fólksins, en mannfræðingurinn „konservatívur” telur þetta til eyðileggingar. Eitt vil ég nefna enn, sem telja verður mínu unga fólki til gildis, það er hve gott viðskiptis það er. Frá þessu em mjög fáar undantekningar. Mér finnst yfirleitt auðvelt að komast í samband við það og fá það til að opna munninn og segja hug sinn. Reyndar segja ýmsir starfsbræður mínir að nýstúdentum í Háskólanum sé tregt tungu að hræra fyrsta árið eftir að þeir koma úr menntaskólum. Vera má að of litlum tíma sé varið til samræðulistar í menntskólunum, og áreiðanlega litlum eða alls engum til almennra trúarbragðafræða, kristinna fræða, heimspeki og hugsjónasögu 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.