Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 109

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 109
Jóhann Hannesson Einn dagur hjá kínverskum háskólastúdentumi Ég kaupi farseðil til Sa-ping-pa. Hann kostar 540 kínverska dollara, og þó er leiðin ekki lengri en svo, að strætisvagninn fer þangað á hálftíma frá miðhluta borgarinnar. Þetta er í Chungking, sem var höfuðborg Kínaveldis á stríðsárunum og fram í maímánuð í ár (1946). Háskólamir em allir fyrir utan borgina, og tveir þeirra em á sléttunni við þorpið Sa-ping-pa. Oft hafði ég heyrt samverkamenn mína frá Ameríku tala um háskólana og svúdentana. En ekkert varð þó úr því, að ég færi þangað með þeim, fyrr en einn sunnudag um jólaleytið 1945. Þá varð samverkamaður minn veikur, og ég hljóp í skarðið, svo ekki yrði messufall. „Hvað á ég svo að gera?“ spurði ég. Samverkamaður minn svarar: „Kl. 2 talar þú við stúdentana á ensku. Þá er samræðutími um allt mögulegt, sem þér eða þeim dettur í hug. Sumir þeirra em allgóðir í ensku, en samt verður þú að reyna á þig til að fá þá til að nota það, sem þeir kunna. Kl. 8 er biblíulestur. Við notum nú Jóhannesarguðspjall. Og kl. 7 er guðsþjónusta. Þar er söngbók og hand- bók handa öllum, og þeir taka góðan þátt í söngnum. Bezt er að nota sálma og söngva, sem þeir kunna sæmilega." „Og til hvers á ég að snúa mér í Sa-ping-pa?“ „Þegar þú kemur inn á háskólasvæðið, skaltu ganga hér um bil 10 mínútur, þangað þú kemur til stúdentastöðvar K.F.U.M. og K. Þar taka framkvæmdastjóramir kínversku á móti þér og fá þér herbergi til umráða, þar sem þú getur undirbúið þig og hvílt þig. Og á fyrstu hæð er stúdentakirkjan. Allar samkomur fara þar fram.“ Ég fer svo út úr strætisvagninum við þorpið Sa-ping-pa og geng svo inn á háskólasvæðið gegnum mikið og breitt hlið. Svo fer ég að spyrja til vegar á þessu mikla háskólasvæði, og sá sem ég spyr fyrst tilheyrir ungmennafélagi Chungking-háskólans. Hann svarar: „Þér skuluð fara allt svæðið, sem tilheyrir þessum háskóla, framhjá íþróttavellinum og allt að bifreiðastöð Central-háskólans. Þaðan má sjá stúdentastöð K.F.U.M.“ Eftir 10-12 mínútna göngu kemst ég þangað. A þessu mikla svæði eru margir vegir með trjágöngum; þar em tveir íþróttavellir og fjöldi húsa. En húsin em ekki há, aftur á móti afarlöng og talsvert breið. Ég verð að 1 Grein þessi birtist upphaflega í Jólaklukkum 1946, s. 4-5. 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.