Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 110

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Blaðsíða 110
Jóhann Hannesson fara í Chungking-háskólann til að komast inn í Central-háskólann. Ekki er erfitt að sjá mismun á þessum tveim skólum, sem hér eru hlið við hlið. Vandaðar byggingar, byggðar fyrir styrjöldina, eru á hinum fyrri, en á hinum síðari er allt miklu lélegra. En fyrrum var öldin önnur. Fyrir styrjöldina átti Central-háskólinn fallegar byggingar í Nanking. En er Japanir komu, varð hann að flýja. Það tók skólamenn rúman mánuð að komast á bátnum upp eftir Yang-tse-fljótinu alla leið til Chungking. Svo var þar byggður nýr Central-háskóli, fátæklegur í samanburði við hinn fyrri. En þá voru K.F.U.M.-leiðtogamir ekki seinir á sér. Fyrir fé, sem þeir fengu sumpart frá Ameríku, byggðu þeir á hinu nýja háskólasvæði, kristilega stúdentastöð með kirkju, bókasafni og lestrarsal. Og allmargir K.F.U.M.-leiðtogar vom sístarfandi þar. Þeir kenndu kristindóm á kín- versku og veittu fátækum stúdentum margvíslega hjálp. Urðu þeir fyrir þetta afar vinsælir við skólann. En fyrir styrjöldina var ekki þessi háskóli sérlega vinveittur kristindóminum. Hér hafði ég engar áhyggjur, en gat farið beina leið inn í starfið, sem mér var boðið þennan dag og marga aðra daga. Fyrri part dagsins var kínversk guðsþjónusta, sem K.F.U.M. sá um að öllu leyti. En stúdentamir vildu líka hafa biblíulestra á ensku, sömuleiðis guðsþjónustu. Og hér var tækifæri til að boða Guðs orð þeim, er búnir vom að nema lengi og kunnu enskuna allvel. í samræðutímanum komu fyrir margar kynlegar spumingar. Til dæmis spurðu þeir allmikið um háskólalíf í Evrópu. Nú hafði ég, sem betur fór, nokkur kynni af því í Noregi og Sviss og síðast en ekki sízt á íslandi. Og svo fóm þeir að bera þetta saman við sitt eigið háskólalíf og fundu, að munurinn var ekki svo lítill. Kínversku háskólamir em algjörlega heima- vistarskólar eins og í Ameríku og Englandi yfirleitt. En svo var fjöldinn allur af öðmm spumingum, til dæmis um negrana í Ameríku, um styrjöldina, sem þá var nýafstaðin, um þjóðfélagsmál, samgöngur og annað fleira. Biblíutíminn var um Jóh. 11, þar sem sagt er frá uppvakningu Lazar- usar frá dauðum. Var þetta ágætt tækifæri til að skýra frá undramætti og kærleika Jesú Krists, og ennfremur til að útskýra orð hans hin dásamlegu: „Ég er upprisan og lífið. Sá, sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi.“ Og á þessari fyrstu guðsþjónustu minni við Central-háskólann boðaði ég orðið um náð Guðs og hinn endurskapandi mátt Heilags Anda, eins og þennan boðskap er að fínna í Róm. 8:1-17. Messugerðin við stúdentaguðs- þjónustuna er afar góð og einföld með víxl-lestri prests og safnaðar, eins og mikið er notað í hinum enskumælandi heimi, trúarjátningu og fyrirbæn. Og heimskunnir enskir og þýzkir sálmar eru notaðir, þar á meðal: „Ó, þá náð að eiga Jesúm“, og „Vor Guð er borg á bjargi traust“. Eftir þriggja tíma samkomuhöld á ensku var ég farinn að þreytast. En erfiðara hefði þó verið að tala á kínversku í þrjá tíma. Piltarpir voru samt ekki þreyttir. Þeir komu á eftir mér inn í herbergi mitt, og ég bauð þeim sæti. Nú töluðum við saman á kínversku; þeir spyrja og spyrja og 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.