Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Page 119

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Page 119
Jóhann Hannesson Saga kristinnar boðunar í frumdráttum 1. Hvað er prédikun? Er réttmætt að greina hina kristnu boðun — prédikunina — frá öðrum formum ritaðs og talaðs máls? Er auðið að benda á einhver sérkenni, sem greina kirkjulega prédikun frá öllu öðru máli? Vilji maður fá svör við þessum spumingum, er nauðsynlegt að athuga þróun prédikunarinnar frá upphafi og þróun hennar í sögu kirkjunnar. Um leið þarf að athuga þær megingerðir af boðun orðsins, sem í þessari sögu verða á vegi manna í aldanna rás, og aldimar em þegar orðnar nokkuð margar. Saga hinnar kristnu boðunar er mikið rannsóknarefni, en hefir þó lítt verið rækt. Á því er nokkur hætta að allt það mikla magn, sem til er af prédikunum og öðmm kirkjulegum ræðum hafi fælt menn frá þess konar rannsóknarstarfi. Frá fomkirkjunni einni er til svo mikið magn af prédikunum að þótt þær einar væm rannsakaðar, myndi ein mannsævi ekki duga til. Miðaldimar geyma svo mörg ólík viðhorf til prédikunar- starfsins og svo mikið af heimildum um það, að lítil von er til að gera yfirlit yfir þau öll. Siðbótarmenn framleiddu ógrynni af prédikunum, og mjög mikið af framleiðslu þeirra er enn varðveitt. Og tvær síðustu aldir, hin 19. og 20. standa siðbótaröldinni sízt að baki hvað magn snertir. Þrátt fyrir ýms vandkvæði við að rannsaka þetta mikla magn, þá em rann- sóknir á þessu sviði ekki síður vænlegar til árangurs en aðrar fræðilegar rannsóknir. í reynd hafa þó rannsóknir á liturgíum og messuformum orðið miklu umfangsmeiri á vomm tímum en rannsóknir á boðun orðsins á ýmsum öldum. Jafnvel sérhæfðar athuganir á prédikunum Ágústínusar og Lúthers hafa ekki verið viðunandi af hendi leystar enn sem komið er. 2. Upphaf kristinnar prédikunar í fjórða kapitula Lúkasar guðspjalls má sjá hvemig Jesús tekur þátt í guðþjónustu sinnar tíðar og hvemig hann prédikar. Hann stóð upp til að lesa, og honum var fengin bók Jesaja spámanns. Hann las upp texta, sem enn er notaður í prédikun synagógunnar: Andi Drottins er yfir mér, af því að hann hefir smurt mig til að flytja fátækum gleðilegan boðskap (Lk 117
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.