Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 127

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 127
Saga kristinnar boðunar í frumdráttum 8. Betlimunkar og skólaspeki Það voru bæði þarfir kirkjunnar og þær hreyfingar, sem upp risu til að bæta úr þessum þörfum, er endumýjuðu prédikun hámiðalda. Síðustu rannsóknir í Frakklandi og í enskumælandi löndum hafa leitt í ljós aIveg nýjar myndir af áhrifum betlimunka og skólaspeki á prédikunina. Þekking manna á þeim prédikunaraðferðum, sem notaðar voru hefir nú aukist stórlega. Munkamir lögðu miklu meira að sér í prédikunarstafinu en áður hefir verið haldið fram af mótmælendum og jafnvel af kaþólsk- um fræðimönnum. Munkamir lögðu afar mikla áherzlu á tæknilega hlið ræðugerðarinnar. Kapp var lagt á að vanda formið svo sem mest mátti verða. Dóminikanar — ordo fratrum praedictomm — gáfu reglu sinni það heiti, sem svaraði til þess markmiðs, sem þeir kepptu að, en það var að prédika. Hér um má nánar lesa í sögu reglunnar og stofnanda hennar, Domingo. Til að prédika vel, þarf góða menntun, einkum ef mælsku- listinni, en ekki fagnaðarboðskapnum, er ætlað að vinna það verk, sem vinna skal. Rannsóknir á rökfræði Aristótelesar urðu prédikunar-starfinu til eflingar. En þegar búið var að fullkomna formið, þá átti reyndar almenningur erfiðara með að skilja ræðumar, enda var mörgum ræðum aðeins beint ad clerum og þær haldnar á latínu. Gæti enn í dag verið skynsamlegt að nota latínu þegar deila þarf á presta eða ávíta þá, en þess getur verið þörf, jafnvel á vomm tímum. Nú tóku að þróast sérstakar ræðugerðarlistir, artes praedicandi. Alls hafa menn fundið 150 kategóríur af þessum „listum”, en þessar kate- góríur em formlegar kenningar um hvemig prédikanir eigi að vera til að geta talist góðar. Miklu varðar að gera sér ljóst að prédikun hámiðalda og síðmiðalda var í vissum skilningi mjög biblíuleg. Thema, það er gmndvallarstef ræðunnar, skyldi jafnan tekið úr Biblíunni, og þar með í reynd einnig aðalstofn ræðunnar. Yfirleitt var thema tekið úr guðspjalli eða pistli de tempore, það er að segja úr öðmm hvomm biblíutexta dagsins. Ræðan hófst þó ekki beint með thema, heldur átti ævinlega að vera inngangur, exordium, að ræðunni. Þessi inngagur átti að vera stuttur og almennt kunnur, gat t.d. verið „Veni sancte spiritus”, Faðirvor eða eitthvað álíka algengt efni. Exordíum þróast svo smátt og smátt, uns hann verður mjög langur, og þetta hélzt lengi eftir siðbót, og er oss vel kunnugt, t.d. úr Vídalíns- postillu. Þar á eftir — og síðar reyndar við lok exordii, var thema gefið til kynna, og einnig skipting þess, divisio thematis, en þessi skipting hlaut síðar nafnið partitio. Yfirleitt var mælt með því að skipta inntaki ræð- unnar í þrjá liði. 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.