Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 140

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 140
Jóhann Hannesson Til að gera sér ljóst hvernig stendur á því lauslega sambandi milli prédikunar og liturgíu sem er hjá mörgum anglíkönum, er nauðsynlegt að athuga þróun kveldmáltíðarmessu og tíðabæna. Frá þessu greinir í symbólíkinni. í stuttu máli leiddi þessi þróun til þess að prédikunin var felld inn í samhengi tíðabæna, en losnaði úr sambandi við kveldmáltíðina. Tíðabænir gera ekki ráð fyrir sams konar textavali og því, sem vér erum vanir út frá voru lútherska períkópukerfi. Staða Saltarans í tíðabænunum veldur því hins vegar að eðlilegt verður að miða ræðu við þá sálma, sem hann geymir, eða aðra biblíutexta tíðabænanna, fremur en við guðspjall eða pistil. Áhrifa kirkjuársins gætti einkum á stórhátíðum og á föstunni. — Hákirkjuhreyfingin hefir hins vegar valdið þeirri breytingu að gera messuna (með altarissakramenti) að meginguðsþjónustu sunnudagsins og hefir þar með aftur tengt saman prédikun og altarissakramenti Einn allra fremsti prédikari kristninnar fyrr og síðar var C.H. Spurgeon. (1834-1892). Svo mikil var aðsóknin að prédikunum hans að engin kirkja rúmaði þá, sem heyra vildu, og lét hann þá byggja „The Metropolitan Tabemacle”, er tók sex þúsund manns, og var þessi mikli samkomusalur fullur alla sunnudaga um 30 ára skeið. Yfirleitt prédikaði hann blaðalaust, skrifaði venjulega aðeins nokkur orð á blað úr vasabók. En hraðritarar skrifuðu hvert orð, og ræðumar voru gefnar út, endur- skoðaðar af Spurgeon sjálfum. Myndaðist þannig tímarit, sem ber sama heiti sem hinn mikli samkomusalur. Einstaka ræður komu út í afar stórum upplögum og voru þegar þýddar á margar tungur. Tuttugu þúsund eintök af sumum ræðum seldust í Þýzkalandi. Ræður hans vom með afbrigðum lifandi túlkun Biblíunnar, Gamla og Nýja testamentið jöfnum höndum, en einnig mótaðar af mælskulist, samlíkingum og dæmum samkvæmt fomum fyrirmyndum. Spurgeon gaf líka út prédikunarfræði og kenndi mörgum ungum prestum og stúdentum. Hann talaði fyrst og fremst til einstaklingsins, líkt og feður metliódismans. Um liturgisk sjónarmið hirti hann ekki. Prédikun hans var einhliða spámann- legur boðskapur, þó ekki til þjóðfélags, heldur til einstaklinga. Þetta á einnig við um marga mikla vakningaprédikara í öðrum kirkjum. Frægastur ameriskra prédikara var Dwight Lyman Moody, f. 1837, d. 1899. Sagt var að áhrif frá honum hafi borist til þriggja milljóna manna, meðan hann lifði. Styrkleiki hans var ekki menntun, heldur innilegt bænalíf og frábær kunnátta í Ritningunni. Samt hafði hann dýpri áhrif á unga háskólamenn en nokkur annar prédikari aldarinnar. Hann hafði ágætt lag á því að vinna með öðrum mönnum, og fékk til liðs við sig marga ágæta menn. Hann vakti fjölda háskólamanna til áhuga á kristniboði, þar á meðal hina frægu „sjöstjömu frá Cambridge”. Þessi kristniboðsvakning dreifðist bæði um hinn enskumælandi heim og Norðurlönd, og átti sinn þátt í því að grundvalla hinar ungu kirkjur í 138
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.