Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Qupperneq 149

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Qupperneq 149
Talað í trúnaði Hann mun láta okkur upp rísa hvar og hvaðan og hvenær sem honum einum þóknast.” Upprisan er fólgin í því, að Guð reisir manninn upp frá dauðum og gefur honum eilíft líf af sinni náð og samkvæmt sínum vilja. Já, hann gefur líf, þar sem augu mannanna sjá ekkert nema dauða. En eilíft líf er ekki til nema í samfélagi við hann, sem hefur líf og ódauðleika í sjálfum sér. Til þess að birta þennan sannleika og gefa þessa von, reis Jesús Kristur upp frá dauðum. Guði séu þakkir, segir Páll postuli, Guði séu þakki, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vom Jesúm Krist. Já, fyrir hann einan gefur Guð sigurinn. Allur annar sigur er aðeins blekking og ósigur. Ég var að segja, að ekki vantar hugmyndir og skoðanir í trúarbrögð heiðingjanna. A því sviði eru þeir mjög auðugir. En þá skortir stað- reyndir. Þeir þekkja ekki hinn lifandi Guð, en lifa í minningunum um hina dauðu. Þeir þekkja engan, sem hefur yfirunnið dauðann, engan Guð, sem gerðist maður og sagði: „Ég er upprisan og lífið”. í sinni hugmynda- og skoðananauðlegð em þeir fátækir, þar sem þeir hafa þá skoðun, að til sé annað líf, en ekki eilíft líf. Þeir greiða mikið fé fyrir þær fyrirbænir, sem prestar þeirra biðja fyrir framliðnum, en um leið og prestamir heimta meira fé, þá efast þeir og segja: „skyldi nú þetta duga?” Og samvizkan hrellir þá og segir með mörg þúsund ára gömlu orðtæki: „Góður á sér góðs laun, illur á sér ills laun.” En hver er góður, og hver er illur? Það em ekki réttlátir guðir, sem dæma í heiðnum trúarbrögðum, heldur em guðimir duttlungafullir og sérvitrir eins og siðspilltir embættismenn, sem þiggja mútur. En hinn eini, sanni Guð er bæði réttlátur og góður. Hann hefur afmáð dauðann, svo að sá, sem trúir á hann og fylgir honum, fær að gjöf eilíft líf fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum. En það er ekki nóg að játa þetta með vömnum. Sambandið milli Guðs og mannsins verður að vera exi- stensielt, þannig að það bindi gjörvallan persónuleika mannsins í trúfesti og kærleika við Guð alla ævina, allt til dauða. Það er þetta, sem Heilög Ritning á við, er hún talar um að elska Guð af öllu hjarta, af öllum huga, af allri sálu sinni og öllum mætti sínum. Existensielt bænalíf er fyrst til orðið, þegar andans andardráttur bænarinnar er orðinn óslítandi þáttur milli mannsins og Guðs. Guð hefur sjálfur lagt gmndvöllinn með því að gefa sjálfan sig fyrir mennina og sigra dauðann. Horfumst í augu við hann, sem hefur afmáð dauðann. Hann er hin eina lífsvon dauðlegra manna. Játum trú vora á hann, um leið og vér horfumst í augu við eldinn og játum landinu, sem hann gaf oss, ást og tryggð allt til dauða. Vér vomm ungir gefnir Drottni í Heilagri Skím. Vemm Honum trúir. Þá höfum vér von um að fá að vera með honum um alla eilífð. Um þessa von yrkir sálmaskáldið Brorson, og heimsspekingurinn S. Kierke- gaard gerði þetta litla vers heimsfrægt með því að láta höggva það á legstein sinn. Efni þess er á þessa leið í óbundnu máli: Ennþá er ofurlítill tími eftir, — en þegar hann er liðinn, hef ég unnið sigurinn. Þá endar öll 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.