Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 158

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Side 158
Jóhann Hannesson Það var jafnvægi kínverskrar byggðar sem olli því að Kínverjar gátu þolað miklu meiri raunir í síðari heimsstyrjöld en sérfræðingar töldu mögulegt. Arum saman gat þjóðin þolað að óvinir héldu flestum stærstu borgum og beztu samgönguæðum landsins. Sumar bújarðir í sveitum voru þeim kostum búnar að heimilismenn þurftu ekkert að kaupa nema salt. Kol vom í jörðu og málmar, en allt til fæðis og klæðis mátti rækta. Auðvitað var það ekki „arðbært” að gjömýta einstakar jarðir sér á parti, en með því að nýta svæðin mátti bjarga lífinu. — En það sem óvinimir gátu ekki, það gat verðbólgan. Hún raskaði fyrst jafnvæginu í sálarlífi manna, síðan hegðun þeirra og loks hlutfallinu milli borga og sveita og milli borgara og stjómarvalda. Sífallandi pappírspeningar röskuðu jafnvæginu meir en sprengjur óvinanna. — I sögu Kína má finna alvarlega jafnvægisröskun í fjármagni milli landshluta, sem var 6-7 aldir að ágerast, unz blóðugar byltingar bmtust út, og eftir þær var landið um öld að ná sér. Línurit af þessu gefur Lin Yu-tang í bók sinni um land sitt og þjóð sína (My Country and My People). Nýtt jafnvægi í strjálbýlu landi eins og vom verður að gmndvallast á jafnvægismiðstöðvum, sem fullnægt geta sjálfum sér og aðliggjandi svæðum að vemlegu leyti í andlegum, verklegum og fjárhagslegum efnum. Verzlanir og smiðjur nægja ekki, heldur verða einnig að vera til góðir skólar, sæmileg sjúkrahús og heimili fyrir aldrað fólk og lasburða. Ef menntunarskilyrði skortir, verður ekki komizt hjá fólksflótta og fjárflótta frá svæðum, það er frá hinum fátækari svæðum til hinna ríkari, og þar með auðn. Nýtt jafnvægi er æskilegt til að komast hjá þjóðfélagssjúkdómum gallaðs þéttbýlis. Það er alkunnugt að hjá lítt þroskuðum þjóðum hafa ýmsar stofnanir tilhneigingu til ofvaxtar og nauðungar og verða þær smátt og smátt óforbetranlegar. — Þessi tilhneiging gerir nú einnig vart við sig með þroskuðum þjóðum, t.d. í skólamálum á vorum tímum, þar sem aðsókn er að verða óviðráðanlega mikil. Við slíkar stofnanir myndast framandleiki milli manna, en um leið verður mannúð út undan og manngildi. Pappírsgögn og númer leysa persónuleg sambönd af hólmi. Andleg menning dregst aftur úr verklegri og árangurinn verður hið kunna „cultural lag”, seinagangur á mörgu því, sem lýtur að andlegri velferð og heilsu manna. Eðlilegt jafnvægi veldur því hins vegar að margir menn geta unað glaðir við sitt, rótleysi gerir síður vart við sig og menn verða heimamenn í tilverunni í stað þess að vera þar gestir og framandi flakkarar. Hin eðlilegu sambönd milli Guðs og manna raskast miklu síður þar sem jafnvægi ríkir en þar sem mikið af fólkinu er rifið upp með rótum og sett niður á nýjum stöðum. Nýtt jafnvægi snertir því hamingju upprennandi kynslóða í landi voru. 156
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.