Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2015, Blaðsíða 17

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2015, Blaðsíða 17
16 En ef við horfum fyrst á það sem glottið augljóslega merkir þá er hand- hægt að draga þá bráðabirgðaályktun að Skarphéðni sé skemmt. Í kjölfarið er eðlilegt að velta fyrir sér hvort tilsvar hans sé íronískt og hvernig beri þá að ráða í það. Eitt megineinkenni tvísæis er að það er stundum hægur vandi að bera kennsl á það en á hinn bóginn ekki alltaf jafn létt að setja fram endanlega skýringu á því í hverju íronían felst. Í þessu tilviki snýst hún þá um að þeir njáll vita báðir hvernig framhaldið verður á þessari deilu en Skarphéðinn lætur ógert að hafa orð á því; á hinn bóginn innsiglar hann mállegt samsæri og mannfélagslega samstöðu þeirra feðga með hinu ósagða.33 Setningin merkir á yfirborðinu að eitthvert gagn megi hafa af fénu en glottið gefur til kynna að hann geti sér nú þegar til um hvernig því verði að lokum varið. Þegar farið er yfir orðræðu Skarphéðins í Brennu-Njáls sögu frá upphafi til enda má finna ýmis fleiri dæmi um íroníu og ég rek þau hér stuttlega, ekki aðeins til að rökstyðja að orðræða Skarphéðins sé gegnsýrð íroníu heldur líka til að sýna um leið hversu fjölbreytt hún er og verður ekki skýrð með einföldum formúlum nema eitthvað glatist þá í leiðinni. 1. 37. kapítuli: Eftir að Atli hefur vegið Kol segir Skarphéðinn: „Miklu eru þrælar atgerðameiri en fyrr hafa verit: þeir flugusk þá á, ok þótti þat ekki saka, en nú vilja þeir vegask“. Síðan glottir hann við. Með þessum orðum fjarlægir Skarphéðinn sig frá atburðarásinni með því að láta sem húskarlavígin séu eins og hver annar brandari – áflog sem þykjast vera mannvíg. Þetta er gott dæmi um tvísæi sem hefur þá svipuð áhrif og Kierkegaard lýsir hjá sókratískri íroníu. Skarphéðinn hefur sig yfir átökin telur glottið þó vísbendinguna um eins konar andlega vanstillingu: „Skarphéðinn tries to control his feelings with a bantering tone and with a grin. Skarphéðinn’s grins are always a bit unnerving. His grin suggests sadistic urgings and hostile sensation at the same time that it suggests desperate efforts at self-control. So the grin is multiply determined. At some level it means to cover up and control, at another it means to reveal, and at yet another it can’t be meant at all because it appears involuntarily“ („Emotions and the sagas,“ From Sagas to Society: Comp- arative Approaches to Early Iceland, ritstj. Gísli Pálsson, Enfield Lock: Hisarlik Press, 1992, bls. 89–109, hér bls. 101. Þetta er mun nær lagi en þó finnst mér ekki úti- lokað að glottið sé miklu yfirvegaðra en þeir telja báðir, þ.e. að Skarphéðinn glotti af ásettu ráði og að sadismi komi þar jafnvel ekkert við sögu (nema hann eigi sér ef til vill bólstað í íroníu almennt, eins og rætt verður nánar hér í lokin). 33 William Ian Miller (‘Why is Your Axe Bloody?’: A Reading of Njáls saga, oxford: oxford UP, 2014, bls. 81) segir: „njal and Skarphedin are both here making an in-the-know joke, registering their knowledge of the paradox of buying peace“. ÁRMAnn JAKoBSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.