Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2015, Blaðsíða 19

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2015, Blaðsíða 19
18 heldur virðir þær fyrir sér eins og frá ólympstindi sem íronían hefur reist honum.38 Um leið dregur athugasemd hans fram það tvísæi sem liggur í þeim kringumstæðum að hinn friðsami Þórður leysingjason sé skyndilega orðinn vígamaður og þar með ef til vill fáránleikann í húskarlavígunum sjálfum. Með Skarphéðni skapar höfundurinn áheyrendum sínum þannig möguleika á að vera í senn í hringiðu húskarlavíganna (eins og Bergþóra og Hallgerður) eða svolítið fyrir utan og ofan þau (eins og Skarphéðinn, að minnsta kosti um sinn). Schlegel hefði sennilega líkað vel við húskarlavíg- in: þau eru í senn þrungin alvöru og kátínu. 3. 44. kapítuli: Einn hátindur sögunnar er þegar Bergþóra eggjar syni sína eftir að hafa sagt þeim frá taðskegglingafyndni Hallgerðar og Skarphéðinn svarar með orðunum: „Gaman þykkir kerlingunni at, móður várri“ („at erta oss“ er bætt við í handritum af Z-flokki). Aftur glottir hann en núna svitnar hann líka og fær rauða flekki í kinnarnar og þannig skapast dramatískt tvísæi: kæruleysið sem skín af orðum hans vitnar ekki um hið raunverulega sálarástand Skarphéðins. Hann hefur líka tekið fram að hann hafi ekki það „kvenna skap“ að hann reiðist við öllu en ef marka má svitann og flekkina reiðist hann samt og þannig skapast meiri íronía í kringum- stæðunum: sá sem ekki segist reiðast, reiðist víst – og hefur þar með dæmt sjálfan sig sem konu.39 Sjálf orð Skarphéðins eru í sama dúr og fyrri setn- ingar hans, hann reynir enn að fjarlægja sig og standa utan við atburðina sem kaldhæðinn dómari. Auðvitað er Bergþóru full alvara en ekkert gaman og það vita allir; það eru ólíkindalæti þegar Skarphéðinn reynir að láta eins og atburðarásin sé fjarri því jafn alvarleg og hún sannarlega er. Ytri merki sýna þó að það hefur ekki tekist. Skarphéðinn er núna orðinn þátttakandi þó að orðræða hans einkennist áfram af íroníu. Það bendir til þess að íron- ían sé honum ákveðinn skjöldur eða brynja eins og Einar Ólafur Sveinsson hefur lagt til,40 og það mikilvæga hlutverk íroníu í grimmum heimi ber ekki að vanmeta. Um leið má draga þá ályktun að það sé engan veginn víst að hann sé innst inni hlutlaus eða fjarlægur. Ef til vill er hér gott dæmi um 38 Sjá Miller, ‘Why is Your Axe Bloody?’, bls. 244: „He acts as if others bored him, or only slightly better, as if he found them trivially amusing.“ 39 Það er ef til vill ekki síst vegna þessa atriðis sem túlkendur hafa gjarnan skilið Skarphéðin sem sérstaklega mikla tilfinningaveru, frá Einari Ólafi Sveinssyni (sjá nmgr. 40) og áfram. 40 Einar Ólafur Sveinsson, Á Njálsbúð: Bók um mikið listaverk, Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1943, bls. 116. Hann notar ekki hugtakið íronía heldur „kæruleysi og háð“ og telur háðið ná yfir „ólíkindalæti, hálfkæring, beiskju, logandi sáryrði, óþvegnar skammir“. ÁRMAnn JAKoBSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.