Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 69

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 69
MÚLAÞING 67 sem áður höfðu verið að glettast við hann. Þegar þetta var upplýst, tóku feður drengjanna sig saman um að fara til Jósefs og bjóðast til að borga honum skaðann ef hann léti málið niður falla. En Jósef neitar öllum sátt- um og heimtar háar fébætur. Þegar feður drengjanna sáu að ekki var hægt að semja þannig við Jóef, gerðu þeir honum tilboð sem hann gat ekki neitað. Þeir buðust til að kaupa af honum búðina með öllu sem í henni væri. Heimtaði Jósef að hann fengi sjálfur að ákveða verðið, og kvaðst hann hafa verðlagt vörurnar ríflega. Þeir ríku gengu að þessu, með einu skilyrði þó, og það var að Jósef hyrfi úr borginni, áður en einn sólarhringur væri liðinn. Stóð Jósef við það. Svo þegar málið kom fyrir réttinn var kærandinn á bak og burt, og málið fellt niður. Ekki man ég hvort það var áður eða eftir að Jósef stóð í verslunaræv- intýrinu sem saga, er hann sagði mér, gerðist. Jósef kvaðst hafa farið til Bandaríkjanna í vinnuleit, því bæði voru hærri laun greidd þar en í Kanada og úr mörgu að velja. Einna hæstu launin voru greidd í hernum. Jósef kvaðst því hafa gengið í Bandaríkja- herinn, tekinn fyrst í strangar æfingar. Sennilega hefur hann lagt stund á sund ásamt öðru, því hann var flugsyndur þegar hann kom til Norðfjarð- ar 1920. Um þetta leyti stóð Bandaríkjaher í illdeilum við indíána, sem voru að reyna að verja land sitt fyrir hvítu mönnunum, og sló þá oft í bardaga á milli herflokka beggja aðila. Jósef lenti í herflokk, sem sendur var á móti indíánunum. Þessi hernaður gekk illa, því indíánarnir voru slungn- ir, sáust illa, því þeir voru svo líkir jörðinni, og árásir þeirra gerðar þegar verst stóð á fyrir hinum og mjög oft á nóttunni. Þessi hernaður tók skjótan endi hjá Jósef, því stór hópur indíána gerði skyndiárás á herflokkinn og féllu flestir hermennirnir sem í honum voru. Jósef sagðist hafa stokkið á flótta með indíánana á hælunum og komist í fljót, sem var þar skammt frá, og hafi bæði byssukúlum og örvum rignt allt í kringum sig, en engin hefði hæft. Eftir það segist Jósef hafa hætt herþjónustu. Eftir öll þessi ævintýri hugsar Jósef til heimferðar. Er hann orðinn vel tjáður, en líkar illa vistin fyrir vestan og hyggur að heima verði miklu meira úr þeim peningum er honum hafði áskotnast. Það mun hafa verið árið 1891 sem Jósef birtist aftur á heimaslóðum og hefur nú tekið upp viðurnefnið Axfirðingur. Jósef vakti strax undrun manna með því, hvað hann gekk í fínum föt- um, jafnvel sýslumaðurinn stóð honum langt að baki. Strax fóru að ber- ast sögur um ríkidæmi Jósefs. T.d. hafði hann komið frá Akureyri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.