Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 104

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 104
102 MÚLAÞING hraustmenni og stundum lent í ryskingum, einkum þegar hann var við skál. Það orð fór af honum, að hann væri nokkuð drykkfelldur. Það var því engin furða, þótt mörgum stæði hálfgerður stuggur af þessum stór- vaxna og þjálfaða útlendingi, sem jafnan gekk með korða í slíðrum að hætti valdsmanna. Espólín segir, að hann hafi verið „óvílsamur og harð- ger“ (Esp. Árb. IX, 110). Ekki er mér fullkunnugt um, hvaða ár Jens kom fyrst hingað til lands, né heldur hver var ástæðan fyrir hans hingaðkomu. Bogi Benediktsson telur, að Jens hafi verið að dómi með Jóni Þorláks- syni um fátæka menn á Berunesi árið 1685, er borinn var undir lögréttu sama ár. Telur hann, að Jens hafi verið orðinn lögsagnari Bessa Guð- mundssonar, sem varð sýslumaður í miðhluta Múlasýslu sama ár (Ann. V 280). Telur Bogi að Jens hafi farið út aftur (Sýslumæv. IV, 753). Þetta fær þó ekki staðizt, miðað við það, sem áður var sagt um fæðingu Jens og aldur, er hann lét af embætti. Hitt mun líklegra, að ártalið sé ranglega tilgreint og hafi þetta gerzt mun seinna eða a.m.k. eftir 1718. Árið 1703, þegar manntalið fór fram, er Jens hvergi getið, og hefur hann þá ekki verið hérlendis. Jens er fyrst getið, svo óyggjandi sé, hér- lendis um 1715, en þá er hann talinn vera einhvers konar aðstoðarmaður (undirkaupmaður) við einokunarverzlunina fyrir miðhluta Múlaþings, sem var í Breiðuvík við Reyðarfjörð. Að öllum líkindum hefur hann þó verið kominn út til íslands nokkrum árum fyrr eða upp úr 1710, hverra erinda sem hann hefur þá farið. Líklegast er, að hann hafi strax ráðizt til verzlunarinnar við Reyðarfjörð. Um orsökina fyrir komu hans hingað til lands er annars allt á huldu. Er það og með því meiri ólíkindum, ef hann hefur verið af tignum ættum kominn. Annars gæti það virzt svo sem Danakonungur hafi stundum sent trún- aðarmenn sína út til íslands til þess að líta eftir verzlun einokunarkaup- manna þar vegna kvartana Islendinga. Hitt er og hugsanlegt, að kaup- menn hafi séð sér hag í því að taka í sína þjónustu vildarmenn krúnunnar til þess að styrkja aðstöðu sína gagnvart konungi og ráðamönnum hans í ríkisstjóminni. Þess eru dæmi áður, að erlendir menn af tignum ættum hafi setzt að í landinu, sem ætla má að séu hingað komnir í sambandi við verzlunina. Til dæmis má telja fullvíst, að Jóhann hinn þýzki greifi af Rantzau, sem bjó á Egilsstöðum í Vopnafirði, sé af þessum sökum til ís- lands kominn, enda settist hann að í nánd við verzlunarstaðinn. Jens virðist hafa fetað í fótspor þessara manna, hverjar sem orsakimar hafa verið í fyrstu. f Breiðuvík hefur Jens væntanlega kynnzt konu sinni, sem einnig mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.