Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Side 116
114
MÚLAÞING
lífi Jens sýslumanns eins og í lífi Hans sonar hans síðar. Um það gæti
vitnað vísan alkunna, sem hljóðar svo:
Týnd er æra, töpuð sál,
tunglið veður í skýjum.
Sunnefunnar nú sýpur skál
sýslumaðurinn Wíum.
Þessa vísu telja sumir vera orta um Jens, en ekki Hans, þar sem hún
gæti lotið að drukknun þess, sem ort er um.
Læt ég svo lokið þessari samantekt um Jens sýslumann Wíum og hið
dularfulla hvarf hans vorið 1740.
Helztu heimildir og skammstafanir þeirra:
I. Prentaðar heimildir:
Ann: Annálar 1400-1800 útgefnir af Hinu íslenzka bókmenntafélagi Reykjavík
1922-1987.
Blanda: Blanda V-VI, Sögufélag gaf út, Reykjavík 1932-1936.
Sýslumœv: Bogi Benediktsson, Sýslumannaævir IV, Reykjavík 1909-1915.
Huld: Huld I-II, önnur útgáfa, Reykjavík 1935-1936.
Esp. Árb: Jón Espólín: Islands Arbækur í sögu-formi I-XII, Kaupmannahöfn
1821-1855. (Ljósprentuð útgáfa, Reykjavík 1943-47).
Manntal 1703: Manntal á íslandi árið 1703, VI. hefti. Gefið út af Hagstofu ís-
lands, Reykjavík 1929.
íslÆviskr: Páll Eggert Ólason: íslenzkar æviskrár I-V, Reykjavík 1948-1952.
SSigfÞjs: Sigfús Sigfússon: íslenzkar þjóðsögur og sagnir I-XVI, Seyðisfirði,
Hafnarfirði, Reykjavík 1922-1954.
ÆvisÞS: Fáorð ættar- og æviminning Þorsteins Sigurðssonar sýslumanns, Kaup-
mannahöfn 1795.
II. Óprentaðar heimildir:
HÞLœrðÆv: Hannes Þorsteinsson: Ævir lærðra manna númer 27 og 51. I hand-
riti í Þjóðskjalasafni íslands. Einnig bréf og bréfabækur og skjöl ýmis í Þjóð-
skjalasafni.