Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 130

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 130
128 MÚLAÞING Zóphanías bróðir minn segir um Hákon, að hann hafi verið driffjöðrin í öllum félagsskap eftir að hann kom í Arnhólsstaði, t.d. með því að koma upp vísi að söngkór og stofnun lestrarfélags. Zóphanías segir að Hákon hafi verið mikill fjörmaður og söngmaður ágætur, vakti lestrará- huga hjá fólki og tók börn heim til kennslu. Hákon bjóst við að geta fengið ábúðarrétt áfram og hafði því lagfært margt á jörðinni, en 1918 fær hann tilkynningu frá landeiganda um að hann fái ekki ábúð lengur en til ársins 1920. Hákon reynir þá að fá jörð- ina keypta, en þess var enginn kostur. Leitaði Hákon víða fyrir sér um kaup eða leigu á jörðum, en þær til- raunir urðu allar árangurslausar. Svo gerðist það fyrripart vetrar árið 1919, að hann fréttir að lítil jörð sé til sölu suður í Hornafirði. Þessa jörð átti Þórhallur Daníelsson kaup- maður á Höfn í Hornafirði. Hafði Þórhallur keypt jörðina fyrir tveim árum, en nýtti hana lítið. Þetta var jörðin Borgir í Nesjum í Hornafirði. Hákon fer fótgangandi til Hornafjarðar, skoðar jörðina og fer svo til Þórhalls og falar hana til kaups. Aður var Hákon búinn að meta eignina og taldi hámark að gefa 10000 kr. fyrir hana. En Þórhallur gaf ekki kost á Borgum fyrir minna en 14000 kr. Hákon var í miklum vanda, því ekki var í annað hús að venda. Reynir hann nú að fá lækkað verðið, en það var torsótt. Fór svo um síðir að þeir sömdu um það, að Hákon keypti jörðina á 13500 kr. og átti hún að borgast á tveim árum. Auk þess fékk hann í kaupbæti húsgögn, sem þeir mátu á 500 kr. Hákon fer nú heim og segir tíðindin. Þegar hann lýsti stærð jarðarinnar og húsakosti, þótti flestum hann hafa gert heldur slæm kaup. En þeir sem þekktu dugnað Hákonar voru óhræddir um afkomu hans. Þar sem samgöngur voru litlar sem engar á milli Reyðarfjarðar og Homafjarðar, tók Hákon það ráð að halda uppboð á nálega allri búslóð- inni. Til að undirbúa uppboðið og skipta búslóðinni niður í númer fékk hann bændur í nágrenninu sér til aðstoðar, m.a. Stefán föður minn, sem var þá hreppstjóri og uppboðshaldari. Einnig fékk hann Bjarna Bjöms- son á Hryggstekk, síðar bónda á Borg í Skriðdal. Þá Stefán og Bjama taldi Hákon sína bestu vini. Búslóðinni var skipt í 250 númer. Laugardaginn 17. apríl 1920 var uppboðið haldið. Faðir minn var upp- boðshaldarinn og var byrjað að bjóða upp kl. 11. Allmargir komu í uppboðið, og því var ekki lokið fyrr en klukkan tvö um nóttina. Þá hætti Hákon að selja, enda margir farnir heim og ekkert eftir nema nokkuð af gripunum, en þá seldi hann síðar á sæmilegu verði án uppboðs. Skömmu eftir uppboðið var Hákoni og fjölskyldu hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.