Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Side 180
178
MULAÞING
15/11, fæddist Gunnar, og þá eru foreldramir sögð „grasmenn á Hall-
ormsstað“. Gunnar er ekki nefndur meira, svo líklega hefur hann dáið.
Um 1862 voru þau í Mjóanesi (jörðin bændaeign) þar sem þau bjuggu
næstu 6 ár, en eftir það fóm þau að Strönd á Völlum. Strönd var eign
Vallanesskirkju fyrrum, og ef til vill hafa þau eygt þá von að geta verið
þar kyrr um sinn, en örlög ráða. Þar fæddist Sigrún Stefanía hinn 24/4
1871, og hinn 17/11 1872 fæddist Guðmundur. Móðirin Guðrún virðist
hafa komið hart niður í þetta sinn, og upp úr sængurlegunni fékk hún
lungnabólgu sem leiddi hana til dauða fjórum dögum síðar, 21/11 1872.
Þarna var fallin frá móðir frá mörgum ungum börnum.
Stefán hélt saman heimilinu á Strönd næstu 2-3 ár með aðstoð elstu
dóttur sinnar Sigríðar sem þá var um tvítugt. 1877 vom þau komin að
Tunghaga.
Bama Stefáns og Guðrúnar er, líkt og foreldranna, að fáu getið í Ætt-
um, en eitt þeirra var:
Jóhanna Halldóra Stefánsdóttir f. 14/3 1857, átti Jón Pétursson f. 23/2
1864 frá Hryggstekk í Skriðdal. (Foreldrar Jóns 9906-6570). Þau saman-
gefin í Vallanesi hinn 7/7 1887. Þau komu frá Þuríðarstöðum í Tung-
haga 1892, voru í Tunghaga 1901. Lítið er barna getið í Ættum, en eitt
þeirra var:
Ingibjörg Jónsdóttir f. 10/3 1901, átti Aðalstein Jónsson f. 6/12 1895
frá Fossvöllum, þau samangefin 13/8 1922, bjuggu á Vaðbrekku í
Hrafnkelsdal. Böm þeirra:
Guðrún hfr. Klausturseli; Jóhanna hfr. Húsavík; Guðlaug I hfr. Nk.;
Jón Hnefill menntaskólak. Rvík; Stefán búfjárfræðingur Rvík; Aðal-
steinn b. Vaðbrekku; Sigrún hfr. Ak.; Ragnhildur d. ung; Hákon lögrstj.
Eg.; Ragnar Ingi kennari.
E. Steinunn Símonardóttir f 28/11 1832, d. 2/2 1906
á Arnórsstöðum á Jökuldal.
Hún kom með föður sínum á Hérað um 1839-40 og var þá tekin í fóst-
ur af þeim hjónum Sveini Pálssyni og Kristínu Torfadóttur sem þá
bjuggu á Valþjófsstað, og hjá þeim var hún til 18 ára aldurs. 1850 er hún
vinnukona í Fossgerði á Jökuldal hjá Snorra Guðmundssyni og Ragn-
hildi Sveinsdóttur, en skrapp þó austur yfir heiði til fósturforeldra sinna
að Bessastöðum, en þau vom þá flutt þangað. Komin er hún aftur til
Jökuldals 1851. Þá henti það hana að eiga bam með frænda sínum,
Gunnlaugi Jónssyni í Klausturseli, en hann var, eða öllu heldur hafði