Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Síða 186

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Síða 186
184 MÚLAÞING vel og aðra alþýðuskóla landsins. Allir Austfirðingar munu taka undir þá kröfu, enda er hún sanngjöm.“ Þessi samþykkt átti sér dálitla forsögu. Jakob skólastjóri segir frá því í skólaskýrslunni, að Eysteinn, þá nýkjörinn á þing, hafi um sumarið 1933 skrifað honum og skýrt frá því, að hann hafi, sem fulltrúi Suður-Múla- sýslu, talið sér skylt að grennslast um það, hvort hann gæti orðið einum eða öðrum áhugamálum sýslunnar að liði. Hann hafi þess vegna spurst fyrir um þau hjá ríkisstjórninni og hefði sér þá verið leyft að athuga bréfaviðskipti skólans og stjórnarinnar. Hefði hann þá rekist á kröfur skólans um rannsókn og kostnaðaráætlun rafveitu handa skólanum. Hefði hann síðan skorað á stjórnina að verða við þessum kröfum og senda mann til Eiða til rannsókna þessara hluta þá um sumarið. Varð það úr að stjórnin fól Hannesi Arnórssyni verkfræðingi, sem var við vegamælingar í Múlasýslum, að framkvæma verkið. Hannes hafði hins vegar hvorki tíma né tæki til slíkt, en skoðaði þó viðfangsefnið og gerði um það skýrslu. „Er enginn efi á því,“ segir Jakob, „að skýrsla sú greiddi fyrir málinu.“ Sumarið 1934 urðu stjórnarskipti. Varð þá Eysteinn fjármálaráðherra í stjórn Hermanns Jónassonar (framsóknar og krata), og tekur nú Jakob Kristinsson við: „Nýja stjórnin sendi þá austur að Eiðum tvo verkfræðinga, þá Jakob Gíslason og Sigurð Thoroddsen. Var Thoroddsen þar um hálfan mánuð við mælingar, en Jakob Gíslason nokkra daga. Fór þá í fyrsta skipti fram nákvæm og gagnger rannsókn á fallvötnum þeim í nánd við Eiða, er til greina gátu komið til virkjunar. Arangur þessara rannsókna verkfræðinganna var svo fenginn stjórn- inni í hendur, en hún setti á fjárlagafrumvarp fyrir 1935 kr. 50,000,00 til rafveitu handa Eiðaskóla. Samþykkti Alþingi þessa fjárveitingu. Nú var þá fé fengið til rafveitunnar. En eftir var að ákveða hvort virkja skyldi Gilsá, sem fellur í fossum fyrir ofan Ormsstaði, eða Fiskilæk, sem rennur úr Eiðavatni út í Lagarfljót. Athugun á rennslisháttum þessara fallvatna veturinn 1934-35 og samanburður á þeim og Fjarðará í Seyðis- firði, sem mæld hafði verið undanfarin ár, varð til þess, að virkjun Fiski- lækjar var ákveðin í maí 1935. Var þá þegar hafizt handa um undirbún- ing, útvegun efnis, mannaráðningar o.fl., og var verkið hafið í byrjun júní sama ár. Þrátt fyrir það, hve seint þetta var ákveðið, tókst þó að ljúka verkinu að mestu snemma vetrar, svo að unnt var að taka stöðina til notkunar 1. desember 1935.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.