Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Side 202
200
MÚLAÞING
Dagmar Hallgrímsdóttir: Litli-Bleikur 12,70.
Daniel Bruun: Við norðurbrún Vatnajökuls 7,159. Sigurður Ó. Páls-
son þýddi.
Einar Einarsson: Frá Hlíðarhúsum til Hólastaðar 10,57. f byl á Hell-
isheiði 11,178.
Einar Pétursson: í snertingu við breska heimsveldið 11,62. Minnis-
stæð ferð frá Eiðum í Hallormsstað fyrir 50 árum 11,66. Minningar frá
byggingu kvennaskólans á Hallormsstað 12,14.
Einar Pétursson (frá Heykollsstöðum): Svifferjan á Lagarfljóti 3,106.
Einar Sigurðsson: Nágrannaskærur 15,197.
Einar Sveinbjörnsson (Eva S. Einarsdóttir skráði): Skipsstrand í
Vopnafirði 19,21.
Einar Vilhjálmsson: Þrír þættir (Aætlunarferðir milli Noregs og ís-
lands 1870-1911, Viti á Dalatanga 1895, Seley) 21,160. Tvær greinar
um Seyðisfjörð í dönsku blaði (þýð.) 22, 151. Hlutafélagið Garðar á
Seyðisfirði, 22, 161.
Einar Þ. Þorsteinsson: Prédikun 21,149.
Eiríkur Björnsson: Meinsemd Ketils í Njarðvík og ættingja hans
10,23. Tók örninn bamið? 12,172. Fjárglöggur smali 15,100.
Eiríkur B. Eiríksson: Nokkrar vísur eftir séra Stefán Jónsson á Kol-
freyjustað 5,139. Sigfús Sigfússon frá Eyvindará, 6,116.
Eiríkur Sigurðsson: Leyndarmál hjartans (smásaga) 1,127. Bæjarnöfn
sem týnast 1,147. Austfirsk alþýðuskáld, Halldór Halldórsson í Hafnar-
nesi, Antoníus Sigurðsson Djúpavogi 4,122. Austfirsk alþýðuskáld, Jón
Sigurðsson í Rjóðri 6,31. Austfirsk alþýðuskáld, Páll Jóhannesson í Stöð
7,152. Örnefnavísur 9,12. Dr. Richard Beck. Agrip um ævi hans og störf
10,4. Ömefnavísur úr Breiðdal 10,100. Stefán Eiríksson myndskeri 21,4.
Eyjólfur Hannesson: Helför og hrakningar (1884) 2,53. Tundurduflið
í Sauðbana 5,130. Harðindabálkur úr Borgarfirði 1880-92 6,139. Þegar
eg barðist við Hólalandsbola 7,122. Af Jóa [Jóhannes Jónssonj stama
7,137. Sprett úr spori 8,140.
Geir Hólm: Sjóminjasafn Austurlands á Eskifirði 16,5.
Geir Sigurðsson frá Rauðholti: Skroppið eftir læknislyfjum 9,63.
Geir Stefánsson: Kirkjan og kirkjugarðurinn á Sleðbrjót 21,113.
Gísli Hallgrímsson: Hrakningar og slys í Hlíðarhreppi á næstliðnum
öldum 19,165.
Gísli Helgason frá Skógargerði: Ýmislegt um Arna Björn sterka
3,92. Um Jósep Axfirðing 4,98.