Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Qupperneq 205
MÚLAÞING
203
11,53. Hákarla-Bjarni 18,93. Einar Árnason prófastur í Vallanesi
19,159. „Þú átt eftir, en ek á ekki eftir“ 20,171 (goðorð og ættir).
Hrímgerður á Heiði (dulnefni): Vörðuvísur 21,199.
Hrólfur Kristbjörnsson: Gleymdir fjallvegir 2,108. Brot úr sögu
vegagerðar í Suður-Múlasýslu 2,154. Sjóskrímslið 2,189 (skopsögn). Úr
Austfjarðaþokunni 3,191 (skrýtlur).
I(ndriði) Ásmundsson hreppstj. Reyðarf.: Rúmfatnaður og kista,
14,203.
Indriði Gíslason: Gamla brúin á Lagarfljóti 1,2.
Ingibjörg Stefánsdóttir Stakkahlíð: Usli í varpi 14,202.
Ingimar Jónsson: Norðanbylur um rniðjan janúar 1911 21,33.
Ingimar Sveinsson: Sitthvað um skólahald á Djúpavogi 5,189. Um
skólahald á Djúpavogi, viðbót og leiðréttingar 6,206. Páskabylurinn 8. -
10. apríl 1917 20,129.
Ingólfur Jónsson frá Prestbakka: Vopnafjörður (kvæði) 4,130.
Ingvar Guðjónsson frá Dölum: Finnsstaðir í Eiðaþinghá Suður-
Múlasýslu 14,62.
Jón ...: Páll Olafsson og hin nýja ljóðaútgáfa hans 16,215.
Jón Hnefill Aðalsteinsson: Jökuldalsmenn og Hallfreðargata. Um
staðfræði Hrafnkels sögu Freysgoða 18,12.
Jón Björnsson Skeggjastöðum: Skemmtiferð í skammdegi 1,62. Úti-
göngunaut Vopnfirðinga 1,120. Hjónin á Grund 1,121. Stúlkan á heið-
inni 5,161. Fundin bein Guðrúnar Magnúsdóttur 7,138.
Jón Eiríksson: Saga bamafræðslunnar í Vopnafirði 3,149. Síðustu
búendur í Fagradal 6,129.
Jón Friðriksson: Með þarfanaut yfir Jöklu 15,102. Ljósmóðursókn
harða veturinn 1951 16,171.
Jón Guðmundsson frá Kollavík: Eiðamannavísur frá 1906 eða ‘07
13,201.
Jón Hrólfsson: Höfum við týnt og ruglað ömefnum? 17,142.
Jón Baldvin Jóhannesson: Ágrip af ævisögu 22, 20.
Jón L. Jónsson: Aldamótahátíð á Mjóafirði og sitthvað fleira 2,129.
Jón Sigfússon: Regn (kvæði) 1,13. (Austfirsk alþýðuskáld V 12,73,
sjá Sig. Ó. Pálsson).
Jón Úlfarsson: Skrúðey (Skrúðurinn) 3,122. Slagur við haustkálf
19,6.
Jörgen E. Kjerúlf: Sunnefa (kvæði) 2,185.