Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Síða 208
206
MULAÞING
ríkssonar) 10,103. Undir eyktatindum (frá Firði Mjóaf.) 10,139. Brot úr
fjórum æviþáttum 11,124. Þorrablótsferð fyrir 60 árum [1982] 12,159.
Hjálpleysa - sjaldfarin gönguleið 12,176. „Mér þýðir ekki að kvíða“ (um
byggð í Víðidal í Lóni) 13,76. Lítil samantekt um Vatnajökulsleið
14,34. Þegar hugsjónir fæðast (um Þorvarð Kjerúlf og Pöntunarfélag
Fljótsdalshéraðs) 16,12. Orlofsferð og örlagadagur fyrir rúmri öld
17,185. Ferð til Bakkafjarðar í desember 1886 17,191. Austfirðingar í
búnaðamámi erlendis á 19. öld 19,26. Gleymda stúlkan frá Ormarsstöð-
um í Fellum 19,180. Frásagnir af Víðidalsfeðgum 20,193. Sitt er hvað
gæfa eða gervileiki (um Auðun Halldórsson og Katinku) 21,56.
Systurnar við Sænautavatn og afkomendur þeirra 22, 45.
Sigurður Magnússon frá Hjartarstöðum: Rautt blóð (Árm. Halld.
skrifaði upp) 7,141.
Sigurður Magnússon frá Þórarinsstöðum: Borgarfjörður (kvæði)
3,97. ísleifur skipstjóri (þjóðsaga) 10,27. Stóratjörn 10,30. Lomber
14,190. Vetrarferð á fjöllum 16,114. Hrakningasaga (báts milli Seyðisfj.
og Hornafj.) 17,87. Beinafundur á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði 19,34.
Tveir þættir (sagt frá Magnúsi Hafliða Guðmundssyni og sjóslysinu
mikla 1924) 20,43. Á heljarþröm (5 þættir) 21,121. Skreiðarferðin og
skrímslið 22, 42.
Sigurður Oskar Pálsson: Gangnadagsmorgunn (kvæði) 1,146. Hlaup
á Hvannstóðsdal, þjóðsaga 1,165. Bókaskraf 1,175. Fylgt úr garði 2,1.
Gamlar myndir 2,2. Haustflæsa, smásaga, 2,174. Þjóðdans, kvæði 3,80.
Dans kvæði 3,93. Úr fórum ritstjórnar, Múlaþing 7,1. Nauðsyn fom-
minjarannsókna 7,2. Smáræði um Stjána bláa og nokkra aðra dánumenn
7,119. Um Daníel Bruun og rit hans 7,196. Eg hef smátt um ævi þátt (um
Bjarna Þorsteinsson frá Höfn Bf.) 8,93. Tvær athugasemdir 8,177. Rit-
stjóraþankar 9,1. Um stafsetningu 9,3. Smávegis frá snjóavetrinum 1913-
14 9,22. Úr eldri ritum, formáli 9,82. Vonin á hann, gott fólk (um séra Ei-
rík Sölvason í Þingmúla og annál hans) 9,90. Æfing í ratvísi 9,153. Hríð-
aráhlaupið vorið 1943 (um Húsvíkinga) 12,62. Austfirsk alþýðuskáld V,
Jón Sigfússon á Eiðum 12,73. Matsöfnunarfélag í Fljótsdal 12,192. Páll
Ólafsson og „gleiðamátin“ 12,204. Magnús Fellaskáld og heimilisfólkið á
Ási 12,206. Hver er höfundurinn? 12,207. Unglingur, sveitarblað Borg-
firðinga 13,56. Minning um Benedikt Gíslason frá Hofteigi 17,16.
Sigurður Vilhjálmsson: Seyðisfjörður til siðaskiptanna 1550 1,151.
Valþjófsstaðabræður 2,136. Hermann í Firði, leiðréttingar og viðaukar
við þátt höf. í Austurlandi III (259) 3,169. Héraðsvöld í Múlasýslum á
14. og 15. öld 4,70.