Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Side 209
MÚLAÞING
207
Sigurður Ægisson: Um guðshús í Djúpavogsprestakalli frá öndverðu
til okkar daga 16,120.
Sigurjón Björnsson Ameríku: Jólahýðing á Álftavík 15,197.
Skúli Á. S. Guðmundsson: Tveir hríðarbyljir í Jökuldalsheiði 18,81.
Við vatnið (Sænautav.), Veturhús og frá Önnu Einarsdóttur 19,149. Um
tíðarfar og fénaðarhöld (að nokkru eftir Guðmund Guðmundsson föður
höf.). Við vatnið 21,98. Ingimundur Jónsson frá Hlíð 22, 165.
Smári Geirsson: Sjá Hovland Kari S. Af austfirsku slógi og fiskbein-
um 17,146. Hugmyndir Fjórðungsþings Austfirðinga í stjórnskipunar-
málum 18,55.
Sólrún Eiríksdóttir: Margrét Ólafsdóttir (frá Syðri-Steinsmýri, síðar í
Fellum) 6,39.
Stefán Aðalsteinsson: Leitað að kumli fomaldarkonu á Efra-Jökuldal
8,174. Leitað bæjarrústa við Hitahnúk á Jökuldal 10,192.
Stefán Bjarnason: Þórdalsheiði 11,47. Tveir frásöguþættir 12,58.
Merkur fornleifafundur í Skriðdal 12,208. Ljósmóðurferð í Skriðdal
1949 13,162. Jólaferðalag veturinn 1933-34 14,56. Velheppnuð kinda-
leit 14,59.
Stefán Björnsson frá Hnefilsdal: Maður fer að heiman 17,136.
Stefán Sigurðsson: Með fjárrekstur yfir Fönn 8,48. Leikur og ljós-
mynd 9,15. Staldrað við á Staka-Hjalla 13,11.
Stefán Vilhjálmsson: Vísur af bréfblöðum 15,198.
Stefán Þorleifsson: Frá mörgu að segja 22, 135.
Stefanía Stefánsdóttir, sjá Sigfús Kristinsson 14,10.
Steinn Stefánsson: Þættir úr skólasögu Seyðisfjarðar 9,142.
Svava Jónsdóttir: Þulur 21,191.
Sveinbjörn Guðmundsson: Sandvík - austasta byggð á Islandi 16,156.
Sveinn Guðmundsson (Árm. Halld. skrásetti): Strandið í Kambsfjöru
10,130.
Sveinn Stefánsson: Jósef Axfirðingur 22, 63. Stefán Þórarinsson frá
Mýrum í Skriðdal 22, 83. Smágrein um bóndann og vísindamanninn
Hákon Finsson í Borgum í Nesjum A-Skaftafellssýslu 22, 121.
Sverrir Haraldsson: Steinkudys, kvæði 4,67. Einar Sigurðsson frá
Heydölum 7,75.
Tryggvi Gunnarsson: Úr endurminningum (Eyvindarárbrúin og f er-
indum Gránufélagsins) 11,195.
Tryggvi Sigurðsson: Heyskapur til fjalla sumarið 1918 12,129.