Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Qupperneq 210
208
MÚLAÞING
Valdimar V. Snævarr: Þrekraunir (formáli) 9,83. Hrakningasaga
Jóns fótalausa 9,85.
Vilhjálmur Arnason: Tveir ólíkir pistlar: Það var í þá daga og
„Mors“ 20,134. Það var í þá daga: Frá Hánefsstöðum í Hornafjarðarós
21,66, Settur sýslumaður í þingaferð 1945 21,74 og Hestasveinn á Aust-
urlandi 21,88. Austfirðingur á vertíð í Ytri-Njarðvík 22, 155.
Vilhjálmur Einarsson: Um æviminningar Sigfúsar Kristinssonar,
„Dömur, drauga og dándimenn“ - Leiðréttingar 12,209.
Vilhjálmur Hjálmarsson Brekku: Elsta frosthús á landinu - á Mjóa-
firði 11,17. Gömul saga um síma 17,108. Um Svein í Firði 19,14. „Mjó-
firðingasögur“, viðaukar og leiðréttingar 21,207.
Zóphónías Stefánsson Mýrum: Með grísi yfir Þórdalsheiði 14,53.
Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum: Isarns meiður á Eiðum (um rauða-
blástur) 10,31.
Þórður Arnason Stöðvarfirði: Tvö bréf um Franskina í Stöðvarfirði
15,196.
Þórgnýr Guðmundsson frá Sandi: Þættir úr skólasögu Eiðahrepps
1927-1939 11,104. Viðbætir 13,203.
Þórhallur Guttormsson: Um séra Guttorm Vigfússon prest í Stöð.
Æviágrip 20,82. Sjávarútvegur í Múlasýslum 21,152. Ellefu
merkisstaðir í Múlasýslum 22, 6. Kirkjumál 22, 131.
Þórhallur Helgason: Með stefnuna á Lyru (ferð á Seyðisfjörð) 8,112.
Þorkell St. Ellertsson: Gjöf til Sögufélagsins 4,207.
Þórólfur Friðgeirsson: Ávarp til niðja Guttorms Vigfússonar 20,101.
Þorsteinn M. Jónsson: Sveitin er tók stofnun Bókmenntafélagsins
með mestum fögnuði 2,117.
Þorsteinn Sigurðsson: Eg man-----, æskuminningar Bergs Jónssonar
á Ketilsstöðum 14,18.
Þorsteinn Stefánsson: Slátrun og sláturhús á Vopnafirði 21,36.
Þorsteinn Valdimarsson: Ruggulag (kvæði) 1,104.
Þorvarður Kjerúlf: Sendibréf til Sigurðar Vigfússonar 14,6.
Þúfukollur (dulnefni): Múlaþing, kvæði 1,2.
Athugasemd
Til og frá í heftunum, einkum hinum eldri, eru vísur, skrýtlur og
klausur af ýmsu tagi. Sumt af því er í þessari efnisskrá, annað ekki.