Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Blaðsíða 18

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Blaðsíða 18
Í febrúar 2004 óska›i Menntaskólinn vi› Sund eftir flví a› UNIFEM á Íslandi tæki flátt í flemadögum nemanda skólans, sem voru um flróunar- lönd. Ásta María Sverrisdóttir fór fyrir hönd félagsins og hélt kynningu á starfi UNIFEM og stö›u kvenna í flróunarlöndunum. Í mars hélt svo Rósa Erlingsdóttir kynningu á UNIFEM fyrir nemendur í mannfræ›i- skor Háskóla Íslands. Námskei› um fjáröflun og kynningarmál Eftir samrá›sfund landssamtaka UNIFEM í Evrópu í júní 2003 bau›st Lael Stegall, sérstakur rá›gjafi fyrir landsfélög UNIFEM, til a› koma hinga› til lands og halda námskei› fyrir stjórn og félaga UNIFEM á Íslandi. Stegall kom til landsins í mars 2004 og haldi› var tveggja daga námskei› um fjáröflun og n‡jar lei›ir í kynningarmálum. A›sókn á nám- skei›i› var gó› og margar hugmyndir komu fram um hvernig mætti styrkja innra og ytra starf félagsins. Stjórnin hefur unni› áfram a› tillög- unum og mynda flær grunn framkvæmdaáætlunar fyrir starfsári› 2004- 2005. Stegall l‡sti yfir ánægju sinni me› öfluga starfsemi UNFIEM á Íslandi og fengu stjórnarkonur lof fyrir framsæki› og metna›arfullt starf. Málstofa um farandverkakonur fiann 26. febrúar 2004 hélt UNIFEM málstofu um farandverkakonur. Hjálmfrí›ur fiór›ardóttir frá Eflingu stéttarfélagi og Lilja Hjartardóttir, varaforma›ur UNIFEM á Íslandi, fluttu erindi. fiátttakendur í pallbor›i voru Anh-Dao Tran, forma›ur samtaka kvenna af erlendum uppruna, og Fri›björg Ingimarsdóttir, kennslurá›gjafi um n‡búakennslu hjá fræ›sl- umi›stö› Reykjavíkur. Vel var mætt á málstofuna og spunnust gó›ar umræ›ur um a›búna› og kjör farandverkakvenna hér á landi sem Hjálm- frí›ur gjörflekkir. Um kvöldi› var vi›tal vi› hana í fréttask‡ringarflætt- inum Speglinum. Á málstofunni var einnig reynt a› varpa ljósi á hvort sta›a farandverka- kvenna hér á landi væri frábrug›in stö›u farandverkakvenna annars sta›ar. Me› hnattvæ›ingu hefur flutningur vinnuafls frá fátækum löndum til hinna ríkari aukist. fió a› konur séu helmingur farandverkafólks eru flær lítt s‡nilegar flar sem margar fleirra vinna vi› heimilisstörf og umönnun barna og eldra fólks. fiær afla gjaldeyris fyrir heimalönd sín og sjá um framfærslu ættingja en ver›a a› skilja börn sín eftir í umsjón annarra, oft árum saman, og margar vinna flær erfi›isvinnu á lágum launum. UNIFEM á Íslandi er eitt a›ildarfélaga Mannréttindaskrifstofu Íslands (www.humanrights.is). Skrifstofan fagna›i tíu ára afmæli me› glæsibrag í Norræna húsinu 16. júní sl. flar sem hvert a›ildarfélag kynnti starfsemi sína. UNIFEM s‡ndi brot úr kvikmynd Grétu Ólafsdóttur og Susan Muska, Women, the Forgotten Face of War, sem lét engan ósnortinn. Margrét Heinreksdóttir, framkvæmdastjóri skrifstofunnar sl. ár, lét af far- sælum störfum sínum og vi› tók Gu›rún D. Gu›mundsdóttir. Baldur fiórhallsson lét einnig af stjórnarformennsku og Brynhildur Flóvenz tók vi› af honum. N‡ a›ildarstofnun, Háskólinn á Akureyri, bættist í hópinn á afmælisárinu. A›ildarfélög skrifstofunnar eru flar me› or›in ellefu og opinberar stofnanir flrjár. N‡ stjórn N‡ stjórn UNIFEM á Íslandi var kosin á a›alfundi félagsins í lok apríl 2004. firír stjórnarme›limir, Ása Kolka Haraldsdóttir, Herdís Fri›riks- dóttir og fióra Margrét Pálsdóttir, gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Rósa Erlingsdóttir var endurkjörin forma›ur ásamt Lilju Hjartardóttur varafomanni. Sigrí›ur Gu›mundsdóttir og Kristín Ástgeirsdóttir héldu áfram störfum sínum í stjórn félagsins. Á fundinum voru samflykkt lög um a› fjölga stjórnarme›limum úr sjö í níu. N‡jar í stjórn eru Ásta María Sverrisdóttir, Edda Jónsdóttir, Elsa Gu›mundsdóttir, Hrund Gunnsteins- dóttir og Jónína Helga fiórólfsdóttir. fiá starfa Salvör Gissurardóttir og Gu›rún Rebekka Jakobsdóttir einnig me› stjórninni. Á fyrsta fundi n‡rrar stjórnar var tekin sú ákvör›un a› stjórnarme›limir ættu sæti í a.m.k. einni af flremur nefndum. Í fjárhags- og framkvæmda- nefnd sitja Rósa, Sigrí›ur og Lilja. fiær sjá um a› setja saman framkvæmda- og fjárhagsáætlun frá maí 2004 til mars 2005. Í ritnefnd sitja Hrund, Ásta, Jónína, Anna og Salvör og flær sjá um ársrit UNIFEM á Íslandi og vef- sí›una. Sigrí›ur, Edda, Elsa og Gu›rún sitja í fjáröflunar- og kynningar- nefnd. Nefndin sér um a› samflætta kynningarmál UNIFEM á Íslandi og semur kynningarbækling og kynningarefni fyrir skóla. N‡ framkvæmdast‡ra UNIFEM á Íslandi Á haustdögum 2004 tók stjórn UNIFEM á Íslandi flá ákvör›un a› rá›a Birnu fiórarinsdóttur stjórnmálafræ›ing sem framkvæmdarst‡ru UNIFEM á Íslandi. Birna er vel inni í málefnum kvenna og UNIFEM, en annars sta›ar í bla›inu er a› finna vi›tal vi› hana. Kannast þú við… …svita/hitaköst–svefnleysi–tíðaverki– tíðastopp–egglosverki–bjúg– hægðatregðu/niðurgang eða aðra meltingarerfiðleika–streitu/álag– höfuðverk/mígreni–bakverki eða aðra verki í stoðkerfi–ófrjósemi– magakrampa ungbarna–viltu hætta að reykja eða styrkja þig í megruninni – eða eitthvað annað? Heildræn meðferð gæti hjálpað Guðlaug María Sigurðardóttir ljósmóðir, nálastungufræðingur, nuddari, svæðanuddari m.m. www.9manudir.is sími 892 7232 9manudir@9manudir.is mánuðir9 Ný stjórn UNIFEM, kosin í april 2004: Frá vinstri: Rósa Erlingsdóttir, Hrund Gunnsteinsdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Birna Þórarinsdóttir, Ásta María Sverrisdóttir, Lilja Hjartardóttir, Edda Jónsdóttir, Jónína Helga Þórólfsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Elsa Guðmundsdóttir og Hólmfríður Anna Baldursdóttir. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit UNIFEM

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.