Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Blaðsíða 11

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Blaðsíða 11
Að efla getu og forystuhlutverk kvennasamtaka og tengslaneta þeirra. Að virkja pólitískan og fjárhagslegan stuðning við jafnréttismál og réttindabaráttu kvenna. Að koma á auknu samstarfi á milli kvennasamtaka, ríkisstjórna, Sameinuðu þjóðanna og einkageirans á sviði jafnréttismála. Að taka taka þátt í tilraunaverkefnum þar sem nýjar aðferðir til að bæta stöðu kvenna og stuðla að kynja- jafnrétti eru reyndar. Að byggja gagnagrunn um áhrifaríkar aðferðir sem taka mið af jafnréttissjónarmiðum á öllum stigum þróunarsamstarfs. Peking-áætlunin UNIFEM vinnur samkvæmt grundvallarmarkmiðum Peking-áætlunarinnar, sem samþykkt var á kvenna- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Peking í Kína árið 1995. Peking-áætlunin liggur nú til grundvallar yfir hundrað jafnréttisáætlunum um allan heim, m.a. á Íslandi. Eftirfarandi eru tólf helstu áhersluatriði áætlunarinnar: að koma þessum hugmyndum í verk. UNIFEM hefur sett upp vefinn www.WomenWarPleace.org þar sem upplýsingum frá fjölmörgum aðilum um málefnið er safnað saman, sýnd dæmi um árangur á þessu sviði og leiðir til að koma ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 í gagnið. Á fyrstu fjórum mánuðunum var heimasíðan skoðuð oftar en milljón sinnum, sem sýnir áhugann á málefninu og mikilvægi slíks upplýsingabanka. Fyrir tilstilli UNIFEM-sjóðsins á sér stað greining og dreifing upplýsinga um árangursríkar aðferðir sem notaðar hafa verið í verkefnum sem sjóðurinn hefur stutt. Á síðasta ári gaf UNIFEM út skýrsluna Not a Minute More: Ending Violence Against Women, sem byggð er á fyrrnefndum störfum sem unnin hafa verið um allan heim til að binda enda á ofbeldi gegn konum og útlistar tillögur til framfara. UNIFEM þarf nú á fé að halda til að koma tillögunum í framkvæmd. Störf UNIFEM í bandalagi við stofnanir Sameinuðu þjóðanna, ríkis- stjórnir og frjáls félagasamtök sýnir svo ekki verði um villst að afnám ofbeldis gegn konum er grundvöllurinn fyrir því að þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna náist. UNDP hefur þróað framsækna aðferð, sem UNIFEM hefur tekið upp, til að auka þekkingu á því hvernig samþætta eigi kynjasjónarmið framkvæmd þúsaldarmarkmiðanna. Verið er að prófa virkni þessarar aðferðar í fimm ríkjum, þar sem lögð er áhersla á samvinnu ríkisstjórna, frjálsra félagasamtaka og stofnana Sameinuðu þjóðanna við að tilgreina kynjasjónarmið í skýrslugerð og eftirfylgni og framkvæmd þúsaldarmarkmiðanna. Ofbeldi gegn konum er einnig tekið fyrir og stefnt er að því að kynna árangurinn um allan heim. Konur og stúlkur vilja sjá að þúsaldarmarkmiðin séu ekki aðeins í orði heldur einnig á borði og að markmiðin verði til þess að útrýming á fátækt í heiminum, ofbeldi og ójafnrétti hafi forgang. Á næsta fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem markar tíu ár frá gerð Peking- áætlunarinnar eins og fyrr segir, vonast UNIFEM til að ríki taki skrefið til fulls til að styðja og veita fjármagni til að binda enda á ofbeldi gegn konum til að kynjajafnrétti, þróun og friður geti orðið að veruleika. Konur og fátækt Menntun kvenna Konur og heilsufar Ofbeldi gegn konum Konur og vopnuð átök Konur og efnahagsmál Konur við stjórnvölinn Stofnanir sem vinna að framgangi kvenna Mannréttindi kvenna Konur og fjölmiðlar Konur og umhverfið Stúlkubörn og unglingsstúlkur Frekari upplýsingar um Peking-áætlunina er að finna á slóðinni: http://www.un.org/womenwatch/daw/beijing 1 2 3 4 5 6 7 8 9 12 11 10 Í starfi sínu leggur UNIFEM áherslu á: Fimm meginaðferðir UNIFEM Ljósm ynd : Sig vald i Torfason/N am ib ía 1 2 3 4 5 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit UNIFEM

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.