Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Blaðsíða 59
Af líffræ›ilegum og félagslegum ástæ›um snertir alnæmi konur
a› mörgu leyti á annan hátt en karla. fietta á sérstaklega vi›
um flróunarlöndin. fieim löndum flar sem alnæmi er hva›
mest útbreitt stendur alvarleg ógn af faraldrinum í efnahags-
legum skilningi. Hólmfrí›ur Anna Baldursdóttir, skrifstofustjóri
Mi›stö›var Sameinu›u fljó›anna, fjallar um áhrif alnæmis á
konur og samfélög í flróunarlöndum.
Fyrir nokkrum árum reyndi Nyaradzo Makambanga a› fara frá eigin-
manni sínum. Hann var í tygjum vi› a›rar konur og kom sjaldan heim
til a› sinna henni og fjórum börnum fleirra. Hún hugsa›i lengi um fla›
hvernig hún gæti fari› frá honum, en fla› reyndist enn erfiðara en hún
reiknaði með.
Fjölskylda hennar flvertók fyrir a› leyfa henni a› fara flví flau höf›u
ekki efni á a› skila „Lobola“, e›a brú›arver›inu sem eiginma›ur hennar
haf›i borga› fyrir hana. Ef hún færi myndi fjölskylda hennar ekki taka
vi› henni og hún gæti aldrei sé› fyrir sér og börnum sínum sjálf.
Nyaradzo fór flví hvergi og mátti flola andlegt og líkamlegt ofbeldi af
hendi eiginmanns síns ef hún nefndi framhjáhaldi› einu or›i.
Heimilislífi› gekk svona í nokkur ár. Nyaradzo var ofurseld valdi eigin-
mannsins og lif›i bara fyrir einn dag í einu. Skyndilega fann hún hvernig
flróttur hennar var› minni og fljótlega upp frá flví veiktist hún alvarlega.
Eiginma›ur hennar sag›i henni a› hypja sig og neita›i a› borga fyrir
læknissko›un. Nyaradzo hélt hún myndi deyja. „Ég var ey›ilög›. Vonir
mínar voru endanlega or›nar a› engu. Ég hélt ég myndi deyja og yfir-
gefa börnin mín,“ rifjar hún upp. A› lokum féllst bró›ir hennar á að
greiða fyrir læknissko›unina.
Hún eyddi flremur mánu›um á spítalanum flar sem hún greindist HIV-
jákvæ›. Nyaradzo komst a› flví a› hún var ekki eina konan sem svona
var ástatt um í litla florpinu í Zimbabve, flar sem hún bjó. Saga Nyaradzo
er dæmiger› fyrir sögu milljóna kvenna í Afríku og ví›ar í heiminum flar
sem alnæmi hefur gert líf kvenna enn erfi›ara.
Konum fjölgar í hópi alnæmissmita›ra
Áætla› er a› yfir 20 milljónir manna hafi látist af völdum alnæmis sí›an
fyrsti einstaklingurinn var greindur me› sjúkdóminn ári› 1981. Ári›
2003 greindust 5 milljónir manna HIV-jákvæ›ar, en fla› er hæsta tala
n‡smita›ra sí›an sjúkdómsins var› fyrst vart. Ári› 2001 voru 35 milljónir
manna HIV-jákvæ›ar og ári› 2003 var talan komin upp í 38 milljónir.
Sama ár dóu nær 3 milljónir af völdum sjúkdómsins. Vandamáli› er flví
grí›arlegt, en fla› sem vekur áhyggjur margra er hvernig sjúkdómurinn
snertir konur.
Á sí›ustu árum hefur konum fjölga› í hópi HIV-jákvæ›ra. Nefna má
sem dæmi a› af fleim nær 5 milljónum sem greindust ári› 2002 var helm-
ingur ungt fólk á aldrinum 15-24 ára, og af fleim voru tveir flri›ju ungar
konur. Í löndum sunnan Sahara í Afríku eru ungar konur fimm sinnum
líklegri en ungir menn til a› smitast. Í lok árs 2003 voru konur 50% allra
HIV-smita›ra í heiminum og í löndum sunnan Sahara eru konur 57% af
öllum fullor›num einstaklingum sem hafa smitast.
Ef liti› er til allrar heimsbygg›arinnar hefur hlutfall n‡smita›ra
kvenna hækka› úr 41% í 47% á a›eins flremur árum. Alnæmi herjar flví
í síauknum mæli á konur. En áhyggjuefnin eru fleiri.
Alnæmisfaraldurinn snertir konur á svo margan hátt. fiær eru líklegri
en karlar til a› smitast og flrátt fyrir a› konur sinni sjúkum og deyjandi
fá flær sí›ur lífsnau›synlega læknisme›fer›.
Alnæmi og konur
U
N
IC
EF/ H
Q
02-0312/G
iacom
o Pirozzi
58 59