Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Page 57

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Page 57
eru leifar af umfangsmiklu flrælahaldi og fátækt sem einkenndi Vesturlönd allt fram á 19. öld. fiær a›stæ›ur eru enn til sta›ar ví›a í heiminum. Heimilisofbeldi á sér aftur á móti sta› innan fjölskyldu og flar geta a›rir átt flátt en maki flótt fla› sé algengast. Stúlkubarni› fiegar lí›a tók á áttunda áratuginn tóku fræ›ikonur innan kynjafræ›a (sem flá voru köllu› kvennafræ›i) a› gera sér grein fyrir flví a› til fless a› skilja og greina stö›u kvenna var› a› sko›a líf fleirra frá vöggu til grafar. Mótun kvenna (og au›vita› karla) hefst í frumbernsku. fia› var fló ekki fyrr en á kvennará›stefnu Sameinu›u fljó›anna í Peking 1995 sem sú umræ›a skila›i sér inn í alfljó›astofnanir og kafli komst inn í samflykkt rá›stefnunnar um stúlkubarni›. Sú vi›bót var› einmitt til vegna fless a› árin flar á undan höf›u rannsóknir og umræ›a í kjölfari› opna› augu fólks fyrir flví hve kynfer›isleg misnotkun á börnum, sérstaklega stúlkubörnum, var útbreidd. fiarna ré›u einnig uppl‡singar um markvissa ey›ingu á kvenkyns fóstrum í löndum eins og Kína og Indlandi, útbur› á stúlkubörnum og sölu á fleim í flrældóm, ekki síst til annarra landa, fla›an sem flær áttu ekki afturkvæmt. Kynjamisrétti› og ofbeldi gegn konum og stúlkubörnum hófst flví í mó›urkvi›i í samfélögum sem mátu stúlkubörn mun minna en drengi. Undanfarin ár höfum vi› fengi› a› heyra og lesa margar sögur kvenna sem ‡mist voru umskornar, átti a› flvinga í hjónaband á unga aldri, voru seldar í ánau› e›a beittar kynfer›is- legu ofbeldi a› ógleymdum „hei›ursmor›um“ sem eru flóki› menningarlegt fyrirbæri sem tí›kast einkum me›al múslima. Í Evrópu hefur veri› komi› upp um hvern barnaklámhringinn á fætur ö›rum og ná›st til fjölmarga barna- ní›inga sem hafa misnotkun og mor› á börnum á samvisku sinni. fia› er eitt af einkennum okkar tíma hve kynfer›isleg misnotkun á drengjum er a› koma upp á yfirbor›i›. Ofbeldi á átakatímum Öldum saman hafa herir og sigurvegarar í styrjöldum s‡nt vald sitt me› flví a› nau›ga konum á svæ›um fleirra sem fleir skilgreindu sem „óvini“ en voru jafnan sárasaklaust fólk sem var› á vegi fleirra. Konur báru harm sinn í hljó›i og flótti best a› bera ekki slíka reynslu á torg. fia› er fyrst nú, rúmri hálfri öld sí›ar, sem konur í fi‡skalandi þora að tala um nau›ganir sem flær ur›u fyrir er herir Bandamanna hertóku fi‡skaland. fia› er sjaldnast fjalla› um glæpi sigur- vegaranna, fleir rá›a or›ræ›unni og túlka atbur›arásina. Í kjölfar styrjaldanna í Rúanda og Bosníu hófst umræ›a um strí›sglæpi gegn konum fyrir alvöru en á bá›um flessum svæ›um var skipulög›um nau›g- unum beitt sem vopni. Konum í Rúanda var markvisst nau›ga› til a› smita flær af alnæmi, flannig a› aflei›inganna mun gæta í áratugi. Í Bosníu var konum smala› saman í bú›ir flar sem fleim var nau›ga› aftur og aftur flar til flær ur›u barnshafandi. Fyrir múslimskar konur var slíkt óbærileg ni›urlæging (eins og au›vita› fyrir allar konur), flær áttu á hættu a› ver›a útskúfa› ef upp kæmist og flví skildu flær börnin oft eftir. Litlum sögum fer af örlögum flessara barna. Í sk‡rslu Elisabeth Rehn og Ellen Johnson Sirleaf sem flær unnu fyrir UNIFEM og kom út ári› 2002 er dregin upp nöturleg mynd af ofbeldi gegn konum á fleim 14 átakasvæ›um sem flær heimsóttu. Alls sta›ar mætti fleim sama sagan. Konur sættu nau›gunum og voru neyddar til a› stunda vændi, i›ulega sem fangar hermanna. Elisabeth Rehn sag›i frá flví a› ungu stúlkurnar sem hún ræddi vi› í Sierra Leone hef›u sagt a› flær ættu enga framtí› en von- andi tækist fleim a› tryggja börnum sínum betra líf. Nú hefur tekist a› fá nau›gun vi›urkennda í alfljó›alögum sem strí›sglæp og í fyrsta sinn er veri› a› draga karla fyrir strí›sglæpadómstóla til a› taka aflei›ingum fless ofbeldis sem fleir beita konur. Mansal, vændi og flrælahald Á kvennará›stefnunni í Kína ári› 1995 komst umræ›a um mansal á dagskrá. Mönnum var flví rétt a› ver›a ljóst hvílíkt vandamál flar var á fer›. Frá flví a› Sovétríkin féllu og Austur-Evrópa opna›ist hafa hundru› flúsunda kvenna Í ávarpi Noeleen Heyzer, aðalframkvæmdastýru UNIFEM, á alfljó›legum baráttudegi kvenna 8. mars sl. kom fram a› 45 ríki heims hafa nú sett sérstaka lög- gjöf um heimilisofbeldi og 21 ríki til vi›bótar undirb‡r slíka löggjöf. fiví mi›ur er Ísland ekki í fleim hópi. „Öldum saman hafa herir og sigur- vegarar í styrjöldum s‡nt vald sitt me› flví a› nau›ga konum á svæ›um fleirra sem fleir skilgreindu sem „óvini“ en voru jafnan sárasaklaust fólk sem var› á vegi fleirra. Konur báru harm sinn í hljó›i og flótti best a› bera ekki slíka reynslu á torg. fia› er fyrst nú, rúmri hálfri öld sí›ar, sem konur í fi‡skalandi þora að tala um nau›ganir sem flær ur›u fyrir er herir Bandamanna hertóku fi‡skaland. fia› er sjaldnast fjalla› um glæpi sigurvegaranna, fleir rá›a or›ræ›unni og túlka atbur›arásina.“ Ljósm ynd : R óshild ur Jónsd óttir/V íetnam 56

x

Tímarit UNIFEM

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.