Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Blaðsíða 92

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Blaðsíða 92
sem haldin var í febrúar 2003 af dóms- og félagsmálaráðuneyti. Ísland hefur einnig beitt sér á virkan hátt í þessum málaflokki á vettvangi ÖSE en baráttan gegn mansali er eitt af þeim verkefnum sem stofnunin hefur á síðustu árum markvisst unnið að því að efla. Meðal þeirra verkefna sem íslensk stjórnvöld hafa stutt á vettvangi stofnunarinnar er stofnun stöðu innlends sérfræðings, sem hefur það hlutverk að vinna gegn mansali, hjá sendinefnd ÖSE í Bosníu og Hersegóvínu. Ennfremur stóð utanríkisráðuneytið í samvinnu við dómsmálaráðuneyti fyrir ráðstefnu í mars sem bar heitið „Alþjóðleg barátta gegn mansali“. Upplýsingatækni og stafræn gjá hafa verið töluvert til umfjöllunnar á vettvangi SÞ síðustu ár. Bilið milli þróunarlanda og vestrænna ríkja í tölvuþróun er mikið. Þá blasir við að konur hafa takmarkaðri aðgang að upplýsingatækni en karlar. „Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna lagði áherslu á konur og upplýsingatækni fyrir heimsþingið um upplýs- ingasamfélagið (World Summit for Information Society) sem haldið var í Genf í desember í fyrra. Í framhaldi af umræðunni innan kvenna- nefndarinnar ákváðu fulltrúar Norðurlandanna í nefndinni að nauð- synlegt væri að vekja athygli samstarfsmanna sinna sem sækja áttu þingið á mikilvægi þess að lögð yrði sérstök áhersla á jafnréttismál. Markmiðið var að kynjasjónarmið kæmu fram í lokaskjali ráðstefnunnar. Árangurinn var kannski ekki mikill, en þó var vakin athygli á þessu máli. Vonandi verður árangurinn meiri í Túnis 2005, þegar næsta heimsþing um upplýs- ingasamfélagið verður haldið,“ segir Hanna Sigríður að lokum. beggja kynja og svona mætti áfram telja. Auk þess lögðum við áherslu á mikilvægi þess að báðir foreldrar njóti fræðslu um foreldrahlutverkið og að karlar hafi ekki síður en konur umönnunarhlutverki að gegna í sinni víðtækustu mynd. Þar er átt við umönnun annarra náinna fjölskyldumeðlima en barna, svo sem aldraða foreldra, þegar þeir þurfa sérstaka aðstoð, umsjá heimilis og fleira, sem oftar vill falla í hlut kvenna en karla. Í öllu þessu er að sjálfsögðu mikilvægt að hvetja fjölmiðlafólk til að setja upp kynjagleraugun þegar fjallað er um málefni sem þessi.“ Á fundinum í mars tóku fulltrúar íslenskra stjórnvalda einnig þátt í umræðu sem fram fór um konur, stríð og friðargæslu. Meðal annars lögðu íslensku fulltrúarnir mikla áherslu á að í lokaskjali fundarins yrði sérstakt ákvæði þar sem mælst yrði til að aðalritari SÞ gerði niðurstöður kvennanefndarinnar vel kunnar öllum þeim sem að öryggis- og friðar- málum koma. „Þar á meðal háttsettri nefnd (high level panel) sem fer með alþjóðleg öryggismál og endurbætur á alþjóðakerfinu,“ segir Hanna Sigríður. Mansal og stafræn gjá Að sögn Ólafar Hrefnu Kristjánsdóttur eru Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) og Norðurlandaráð mikilvægur samstarfsvettvangur á sviði mansalsmála. „Á síðasta ári stóðu jafnréttis- og dómsmálaráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja fyrir átaki sem miðaði að því að sporna gegn verslun með konur. Hluti af þessu átaki var velheppnuð ráðstefna Upplýsingatækni og „stafræn gjá“ hafa verið töluvert til umfjöllunnar á vettvangi SÞ síðustu ár. Bilið milli þróunarlanda og vestrænna ríkja í tölvuþróun er mikið. Þá blasir við að konur hafa takmarkaðri aðgang að upplýsingatækni en karlar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit UNIFEM

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.