Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Blaðsíða 60

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Blaðsíða 60
Hvers vegna konur? Konur eru í margfalt meiri hættu en karlmenn á a› smitast af HIV- veirunni, sérstaklega í löndum flar sem misrétti kynjanna er miki›. Ástæ›urnar eru nokkrar. Ofbeldi gegn konum, mansal, vændi og nau›gun – flar me› taldar nau›ganir innan hjónabands – setur konur og ungar stúlkur í mikla hættu gagnvart HIV-smiti. Vi› slíkar a›stæ›ur hefur konan enga stjórn á flví sem gerist og fla› er algjörlega undir karl- manninum komið hvort smokkur er nota›ur e›a ekki. Konur hafa ekki vald til a› segja nei. fiær eru hræddar vi› a› ver›a beittar ofbeldi ef flær krefjast fless a› eiginma›urinn sé fleim trúr e›a a› karlma›ur noti smokk, rétt eins og saga Nyaradzo s‡nir fram á. Vændi er mjög algengt í Afríku flar sem konur eru flvinga›ar til a› stunda vændi til a› lifa af. fia› er sérstaklega al- gengt í löndum flar sem HIV/alnæmi er útbreytt, strí› hefur lama› efnahag vi›komandi lands og fátækt er mikil. HIV/alnæmi hefur einnig veri› beitt kerfisbundi› sem vopni í strí›um flar sem konum óvinarins er nau›ga› af HIV-jákvæ›um karlmönnum. Strí› lei›ir af sér vændi sem einnig eykur líkurnar á útbrei›slu sjúkdómsins. fiar sem HIV/alnæmi er hva› útbreiddast hefur sjúkdómurinn ‡tt undir enn meira kynbundi› ofbeldi. Konur sem eru HIV-jákvæ›ar eru oft reknar úr vinnu, yfirgefnar af fjölskyldu sinni, fyrirlitnar af samfélaginu, beittar ofbeldi og jafnvel myrtar. fia› eru konur, frekar en karlar, sem eru líklegri til a› vera kennt um a› vi›halda veirunni og álitnar lauslátar hafi flær smitast. Konum er flannig gert erfi›ara a› láta kanna hvort flær séu smita›ar og fá læknisme›fer› ef fless flarf. fiær eru hræddar vi› nei- kvæ›an stimpil sem fylgir flví a› vera HIV-smitu› kona. Í löndum sunnan Sahara, flar sem ástandi› er hva› verst, er kynfer›is- legt ofbeldi miki›. Konur eru ekki kynfer›islega frjálsar sem lei›ir til aukinnar hættu á smiti. Til dæmis er liti› ni›ur á konur sem vita miki› um kynlíf og félagsleg einangrun takmarkar flekkingu fleirra á HIV/ alnæmi og annarri áhættu tengdri kynlífi. Hef›ir geta einnig spila› stóran flátt í aukinni hættu kvenna á a› fá HIV/alnæmi. Konur eiga helst a› vera hreinar meyjar vi› giftingu og er kona sem stundar kynlíf fyrir hjónaband álitin „slæm“. Sums sta›ar, t.d. í Su›ur-Afríku, er tali› a› kynlíf me› hreinni mey geti lækna› menn af HIV/alnæmi og eru flví margar ungar stúlkur flvinga›ar til samræ›is vi› menn sem eru HIV-smita›ir. Sums sta›ar í Afríku og Asíu, flar sem algengt er a› ætlast sé til a› konur giftist ungar, eru stúlkur flvinga›ar til a› stunda kynlíf flegar líkami fleirra er ekki fullflroska›ur. fiá er meiri hætta á a› flær fái sár og hættan á smiti eykst til muna. Umskur›ur getur líka auki› líkurnar á flví a› kona smitist, bæ›i vi› a›ger›ina sjálfa og ef kynfæri hennar rifna vi› samræ›i e›a misnotkun. Umönnun sjúklinga Alnæmi er ekki aðeins sjúkdómur heldur er fari› a› líta á það sem grí›ar- legt samfélagslegt vandamál. Í löndum flar sem alnæmi er hva› útbreiddast má greinilega merkja lækkun á fljó›arframlei›slu og fljó›artekjum. Ungt fólk á aldrinum 20-40 ára, sem heldur efnahaginum uppi a› miklu leyti, deyr og börn og eldra fólk standa eftir. Slíkt ástand snertir konur enn verr en karla flví flær eru ábyrgar fyrir störfum sem á Vesturlöndum falla undir heilbrig›is- og félagsmálakerfi›. Af fleim sökum má segja a› flegar konur deyja úr alnæmi í flróunar- löndum lamast stór hluti samfélagsins. fiær sjá um sjúka og aldra›a, um uppeldi barna, um a› sækja hreint vatn og næra fjölskylduna svo eitthva› sé nefnt. Vinna fleirra er fló ólaunu› og ekki metin til fljó›arframlei›slu flannig a› segja má a› ástandi› sé enn verra en tölur um fljó›arframlei›slu gefa til kynna. Ábyrg› á umönnun sjúkra færist milli kynsló›a kvenna. Flestar fleirra hafa fló ekki næga flekkingu e›a fljálfun til a› annast alnæmissmita›a einstaklinga og geta flví átt á hættu a› smitast sjálfar. Í mörgum tilfellum annast smita›ar konur og stúlkur a›ra alnæmis- sjúklinga. Rannsókn UNIFEM í Zimbabve s‡ndi fram á a› um 70% fleirra sem teknir voru úr skóla til a› annast heimili› voru stúlkur. fia› er einnig algeng sjón sunnan Sahara í Afríku a› sjá 30-40 börn sem or›i› hafa muna›arlaus vegna alnæmis í umsjá ömmu sinnar. Alfljó›asamfélagi› og sáttmálar fiegar liti› er á vandamálin sem skapast hafa af HIV/alnæmi í heild sinni er ekki hægt a› slíta úrlausn fleirra vandamála úr samhengi vi› stö›u kvenna í samfélögunum. Berjast ver›ur gegn kynjamisréttinu, sem ví›ast hvar á sér djúpar rætur í samfélögum, til að vinna á veirunni. Í umræ›um um HIV/alnæmi hefur alfljó›asamfélagi› sífellt betur gert sér grein fyrir flessu. Me›al annars segir Kofi Annan, a›alritari Sameinu›u fljó›anna, í sk‡rslunni Facing the Future Together (2004), „vekja ver›ur athygli á fleiri úrræ›um sem hindra HIV-smit eins og menntun stúlkna og fla› a› reyna a› koma í veg fyrir kynbundi› ofbeldi.“ Ári› 2000 skrifu›u a›ildarríki Sameinu›u fljó›anna undir flúsaldar- markmi› Sameinu›u fljó›anna um flróun (Millennium Development Goals, MDG) en flau kve›a m.a. á um a› draga úr útbrei›slu alnæmis. Í sáttmálanum um afnám misréttis gegn konum (CEDAW) frá árinu 1979 kemur m.a. fram a› stjórnvöld eigi a› taka mi› af stö›u kvenna í baráttunni gegn HIV/alnæmi. Sameinu›u fljó›irnar hafa einnig unni› a› sameiginlegri áætlun gegn alnæmi og ey›ni (UNAIDS) og tekur UNIFEM flátt í flví starfi. Auk fless skrifu›u a›ildarríki Sameinu›u fljó›anna undir sameiginlega yfirl‡singu á fundi öryggisrá›sins sem fjalla›i sérstaklega um HIV/alnæmi í júní ári› 2001, en flar segir: „kynja- jafnrétti og aukin völd kvenna eru grundvallaratri›i í a› draga úr veikri stö›u kvenna og ungra stúlkna gagnvart HIV/alnæmi.“ UNIFEM hvetur ríkisstjórnir til a› standa vi› flessar yfirl‡singar og grípa til sértækra a›ger›a til handa konum til a› hefta útbrei›slu alnæmis. Heimildir og ítarefni www.unifem.org • www.unfpa.org www.unicef.org • www.genderaids.org Konur eru í margfalt meiri hættu en karlmenn á a› smitast af HIV-veirunni, sérstaklega í löndum flar sem misrétti kynjanna er miki›. Ástæ›urnar eru nokkrar. Ofbeldi gegn konum, mansal, vændi og nau›gun – flar me› taldar nau›ganir innan hjónabands – setur konur og ungar stúlkur í mikla hættu gagnvart HIV-smiti. Ljósmyndir (frá vinstri): tælensk kona sem er smituð að HIV/alnæmi með 16 mánaða gamla dóttur sína (UNICEF/ HQ97-0233/Jeremy Horner). Hjúkrunarkona í Zambíu kennir um getna›arvarnir (UNICEF/ HQ98-0915/Giacomo Pirozzi). Stúlka á muna›arleysingjaheimili í Francistown í Botswana, flar sem flest börnin hafa misst foreldra sína úr alnæmi (UNICEF/ HQ01-0202/Giacomo Pirozzi). 60 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit UNIFEM

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.