Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Qupperneq 79

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Qupperneq 79
Marghliða þróunaraðstoð fer um hendur alþjóðlegra stofnana, t.d. sér- stofnana Sameinuðu þjóðanna og alþjóðafjármálastofnana. Tvíhliða þróunaraðstoð fer frá einu ríki til annars. Á Íslandi er tvíhliða aðstoð í höndum Þróunarsamvinnustofnunar, ÞSSÍ. Markmið Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1970 um framlög iðnríkjanna til þróunaraðstoðar kveður á um að iðnríkin stefni á að 0,7% af vergri landsframleiðslu renni til þróunaraðstoðar. Á árunum milli 1960 og 1970 hafði þróunaraðstoð iðnríkjanna lækkað úr 0,52% í 0,34% af landsframleiðslu. Á tímabilinu 1970-1993 stóð hlutfall sameiginlegrar aðstoðar af lands- framleiðslu iðnríkjanna í stað og var 0,35% árið 1993. Framlag Íslands til þróunaraðstoðar var 0,16% árið 2003. Tillaga skýrsl- unnar Ísland og þróunarlöndin gerir ráð fyrir að framlög til þróunar- aðstoðar verði 0,3% árið 2006. Einungis fimm ríki höfðu árið 2000 náð markmiðum Sameinuðu þjóð- anna: Svíþjóð, Holland, Noregur, Danmörk og Lúxemborg. Þáttaskil urðu á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna árið 2002 um fjár- mögnun þróunar. Þá lýstu leiðtogar heims yfir stuðningi við markmið Sameinuðu þjóðanna frá 1970. Á næstu þremur árum munu Bandaríkin auka framlög sín til þróunar- aðstoðar um 50%, úr 10 milljörðum dala árlega í 15 milljarða. Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að á árinu 2006 verði heildarframlag þeirra komið í 0,39% af landsframleiðslu, samanborið við 0,32% árið 2000. Sá hluti friðargæslu sem felst í borgaralegri aðstoð er skilgreindur sem þróunaraðstoð. Á undanförnum árum hafa um 20-25% opinberrar norskrar þróunarað- stoðar farið um hendur frjálsra félagasamtaka. Í Danmörku var hlut- fallið 8% og 12% í Svíþjóð. Talið er að á árunum 1999 og 2000 hafi frjáls félagasamtök á Íslandi lagt til um 300 m.kr. hvort ár til þróunaraðstoðar, að meðtaldri neyðar- hjálp, og nær 320 m.kr. árið 2001. UNIFEM á Íslandi fagnar aukinni umræðu um stefnumótun og markmið opinberrar þróunaraðstoðar og hefur í því sambandi bent sérstaklega á mikilvægi jafnréttismála og bætt hlutskipti kvenna við uppbyggingu sjálfbærrar þróunar. Skilgreiningar og staðreyndir Ljósmyndir: efst Birna Þórarínsdóttir/Malaví. Miðja Davíð Logi Sigurðsson/Írak. Neðst Erla Halldórsdóttir/Úganda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit UNIFEM

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.