Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Side 67

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Side 67
Menntun stúlkna er forgangsatriði UNICEF – Barnahjálpar Sam- einuðu þjóðanna – 2002 til 2005. Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF Ísland, og Hólmfríður Anna Baldursdóttir, skrifstofustjóri Miðstöðvar Sameinuðu þjóð- anna, skrifa um stöðu og framtíð menntunar stúlkna. Menntun er grundvallarréttur allra, líka stúlkna. Samt sem á›ur er möguleiki fleirra til menntunar skertur vegna kynfer›is fleirra, eins og á svo mörgum ö›rum svi›um. Af 121 milljón barna sem ganga ekki í skóla er meirihlutinn stúlkur. Tveir flri›ju ólæsra einstaklinga í heim- inum eru konur. Mikilvægi menntunar stúlkna einskor›ast ekki vi› tölfræ›ina, flótt hún tali sínu máli. Ef áhersla er lög› á menntun stúlkna hefur fla› ekki a›eins áhrif á getu og flroska stúlknanna sjálfra, heldur á allt samfélagi›. Eins og or›atiltæki› segir: „Ef flú menntar stúlkur, menntar flú heilt samfélag.“ fia› er vegna flessa sem a›alritari Sameinu›u fljó›anna, Kofi Annan, leggur áherslu á a› ekki er hægt a› ná fram varanlegum breyt- ingum í samfélögum, t.d. útr‡mingu fátæktar, nema me› flví a› stúlkur fái flá grundvallarmenntun sem flær eiga skili›. Mikilvægi menntunar stúlkna Menntun stúlkna er gó› vörn gegn ‡msum vandamálum sem ste›ja a› stúlkum og konum í flróunarlöndunum. Menntun getur hjálpa› konum til a› ná félagslegum og efnahagslegum réttindum. Tölur s‡na a› mennta›ar konur gifta sig seinna á lífslei›inni, eiga færri börn og eru lík- legri til a› skilja hva› flær flurfa a› gera til a› verja sig og fjölskyldu sína gegn margvíslegum vandamálum. Hægt er a› færa rök fyrir flví a› menntun stúlkna sé besta vopni› gegn HIV/alnæmi, sem ógnar fjölda kvenna og ungra stúlkna um allann heim. Me› aukinni menntun eru konur betur í stakk búnar til a› verjast HIV- smiti og ö›rum sjúkdómum, flví menntun gefur fleim auki› stjálfstraust vi› hættulegar a›stæ›ur. S‡nt hefur veri› fram á a› ef stúlkum er meina› um menntun ver›a flær berskjalda›ri gagnvart ofbeldi, misnotkun og veikindum. Stúlkur eru í miklu meiri hættu gagnvart slíkum ógnum en drengir flegar flær eru ekki í skóla. Skólastofa er flví ekki bara öruggt umhverfi fyrir stúlkurnar, heldur fá flær auki› sjálfstraust og n‡ja s‡n á framtí›ina. S‡nt hefur veri› fram á tengsl milli menntunar mæ›ra og afkomu barna fleirra. Menntu› mó›ir er miklu líklegri til a› vernda barn sitt gegn sjúkdómum me› reglulegri sko›un, heilsusamlegu mataræ›i og me› flví a› fylgjast me› vexti barnsins. Hún veit a› hægt er a› koma í veg fyrir ska›vænlega sjúkdóma á bor› lömunarveiki, mislinga og ni›urgang me› einföldum a›ger›um eins og bólusetningu e›a hreinu vatni. Hún veit hvernig best er a› hugsa um barni› og næra fla›, en fla› skiptir sköpum í flví hvernig barni› flroskast og lærir. fia› er ófrávíkjanleg sta›reynd a› mennta›ar mæ›ur eiga heilbrig›ari og betur menntu› börn. fiar sem stúlkur og konur eru helstu umönnunara›ilar samfélaga í flróunarlöndunum flyst flekking fleirra til næstu kynsló›a, fl.e. me› menntun kvenna eru meiri líkur á flví a› samfélagi› ver›i sjálfbært – sem á a› vera markmi› alls flróunarstarfs. Vegna alls flessa er menntun stúlkna forgangsatri›i UNICEF og hjálparstofnanir munu í framtí›inni einblína meira á fletta atri›i flegar flær huga a› sjálfbærri flróun samfélaga. Oft flarf líti› til Hva› gerir fla› a› verkum a› foreldrar í sumum samfélögum senda ekki dætur sínar í skóla? UNICEF hefur lagt miki› upp úr flví a› rannsaka hva› fla› nákvæmlega er sem hamlar stúlkum a› fara í skóla e›a sem gæti virka› letjandi á flær. Ástæ›urnar eru margar og ólíkar eftir samfélögum. Hér ver›a a›eins nefndar nokkrar. fiar sem kynjamisrétti er sterklega innbyggt í samfélögin sjá foreldrar oft ekki hag sinn í flví a› senda stúlkur í skóla. Stúlkurnar eru frekar látnar hjálpa til heima fyrir og hafa flær flví oft ekki tíma til a› sækja skólana. Fátækari fjölskyldur geta a›eins sent sum börnin í skóla og flá ver›a drengir gjarnan fyrir valinu. Liti› er á flá sem framtí›ina og allar líkur á Samfélagi› allt n‡tur gó›s af menntun stúlkna U N IC EF/H Q 00-0826/Paula B ronstein 67

x

Tímarit UNIFEM

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.