Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Blaðsíða 25

Tölvumál - 01.02.2008, Blaðsíða 25
Að mati SUT er með öllu óskiljanlegt hversu erfitt virðist vera að framfylgja tillögum um Þriðju stoðina þó að allir hlutaðeigandi séu sammála um að til mikils sé að vinna Áætlanir gerðu til dæmis ráð fyrir að skammtímaávinningur „Þriðju stoðarinnar“ fyrir ríkið yrði um þrír milljarðar króna og langtímaávinningur mun meiri skammtímaávinningur „Þriðju stoðarinnar“ fyrir ríkið yrði um þrír milljarðar króna og langtímaávinningur mun meiri. Að mati SUT munu allir hagnast á bættum starfsskilyrðum hátækniiðnaðarins, hvort sem það eru fyrirtækin í geiranum, stjórnvöld eða almenningur í landinu. Ný von kviknar Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kemur m.a. fram að leggja beri aukna áherslu á að efla hátækniiðnað á Íslandi. Þar segir að skapa skuli kjörskilyrði fyrir áframhaldandi vöxt, útflutning og útrás íslenskra fyrirtækja. Einnig má nefna að helstu markmið „Þriðju stoðarinnar“ eru mjög samhljóma markmiðum um hátækniáratuginn sem Samfylkingin lagði áherslu á fyrir kosningarnar sl. vor. Einnig var tekið undir ýmis baráttumál SUT í ályktunum síðasta landsfundar Sjálfstæðisflokksins. Allur þessi samhljómur vekur að sjálfsögðu von um að fljótlega verði hafist handa við að hrinda tillögum „Þriðju stoðarinnar“ í framkvæmd svo og öðrum góðum tillögum sem lagðar hafa verið fram til að efla hátækniiðnað á Íslandi. Eins og segir í tilboðinu er það mat SUT að nauðsynlegt sé að gera strax öflugt átak áður en það verður um seinan. Átakið felst í að vinna upp forskot nágrannaþjóða okkar við að byggja upp upplýsingatækniiðnað og ná drjúgum skerfi í sístækkandi markaði fyrir upplýsingatæknilausnir og skapa ný störf. Eftir miklu er að slægjast. Alþjóðabankinn spáir að viðskipti með upplýsingatækni geti numið um 30% af heimsviðskiptum ef horft er til næstu 10­20 ára. Hátæknivettvangur? Í ljósi stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um að efla hátækniiðnað á Íslandi hefur verið unnið að því innan Samtaka iðnaðarins undanfarið að gerður verði samningur við stjórnvöld um stofnun svokallaðs samstarfsvettvangs um uppbyggingu hátækniiðnaðar á Íslandi. Meginhlutverk vettvangsins er að vinna á markvissan hátt að því að bæta starfsskilyrði og stuðningsumhverfi hátæknifyrirtækja. Vettvangurinn ynni að tillögugerð, mati og fjármögnun aðgerða og samstarfsverkefna til að ná skilgreindum markmiðum. Fylgst verður með framvindu, árangur aðgerða mældur og gerðar tillögur um nauðsynlegar úrbætur meðan á starfseminni stendur. Það er von SUT að með slíkum vettvangi fengju verkefni og tillögur Þriðju stoðarinnar öflugt brautargengi og tilboðinu frá 2005 yrði þar með formlega tekið. T Ö L V U M Á L | 2 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.