Jón á Bægisá - 01.11.1994, Qupperneq 26

Jón á Bægisá - 01.11.1994, Qupperneq 26
— Nei, nei... Ég vil ekki heyra þetta... — Jæja þá. Ljóskeilur. Hækkandi hvinur. Skrúfa upp kveikinn. Engin þörf íyrir Jerome — hann liggur á gólfinu. Inn um prímusljórann glampar á lítið, glaðlegt víti. Ég syng á nóttinni sálm. Við lifum þetta einhvernveginn af. Víst er ég einmana. Sálmurinn er dapurlegur. Ég kann ekki að lifa. Verstir af öllu eru hnapparnir. Þeir hrynja af manni, það er einsog þeir fúni. í gær fór vestishnappur. í dag fór annar, af jakkanum, og enn einn, af buxunum aftanverðum. Ég kann ekki á hnappa, en ég sé allt og skil allt. Hann kemur ekki aftur. Hann skýtur mig ekki. Um daginn sagði hún við Natöshu frammi á gangi: „Bráðum kemur maðurinn minn heim og þá förum við til Pétursborgar“. Hann kemur ekkert heim. Hann kemur ekki, sannið þið til. Það eru sjö mánuðir síðan hann fór, og þrisvar sinnum hef ég séð hana gráta. Maður getur nefnilega ekki leynt tárum sínum. En mikill er hans missir, að yfirgefa þessar hvítu, hlýju hendur. Hann um það, en ég skil bara ekki hvernig hann gat gleymt Slavka... Svo undur glaðlega söng í hjörunum... Engai- ljóskeilur. í prímusljóranum svartamyrkur. Ketillinn löngu þagnaður. Ljóstíra gjóar þúsund smáaugum út um gisinn satínskerm. — Dásamlegir fingur sem þú hefur. Þú ættir að vera píanóleikari. — Þegar ég fer til Pétursborgar, þá byrja ég aftur að spila... — Þú ferð ekki til Pétursborgar. Slavka er með samskonar sveip í hnakkanum og þú. En mér leiðist, veistu það. Leiðist alveg ótrúlega. Lífið er ómögulegt. Eintómir hnappar alll um kring, hnapp... — Ekki kyssa mig... Ekki kyssa... Ég verð að fara. Það er orðið áliðið. — Þú ferð ekki. Þú ferð bara að gráta þarna frammi. Þú ert vön því. — Það er ekki satt. Ég græt ekki. Hver sagði þér það? — Ég veit það. Ég sé það sjálfur. Þú grætur og mér leiðist... leiðist... — Hvað er ég að gera... hvað ert þú að gera... Engar ljóskeilur. Ekkert ljós bakvið gisinn skerm. Myrkur. Myrkur. Engir hnappar. Ég kaupi hjól handa Slavka. Ég kaupi hvorki skó né frakka, syng engan sálm um nætur. Alll í lagi, við lifum það af, einhvernveginn. Ingibjörg Haraldsdóttir íslenskaöi 26 áÆay/iiá - TÍMARIT ÞÝÐENDA 1994
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.