Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 89

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 89
Jónas og hlébarðinn - LjóSstajir og viStökur IjóSaþýSinga Andstætt Kirkconnell og Ringler er Johnson tvítyngd og hefur vænt- anlega alist upp við íslenskan kveðskap. Johnson „framandgerir“ ekki íslenskan kveðskap eins og Kirkconnell virðist gera. (Eina súri tónninn í verkinu finnst mér vera orðavalsatriði frekar en bragfræðilegt, en það er „native costume" (þjóðbúningur fyrir „með rauðan skúf í peysu“). Johnson virðist hafa skynjað hina sléttu, jöfnu hrynjandi sem mikilvægan hluta af tjáningarmynd þessa ljóðs, en hefur litið á stuðlun sem málfræðilegt einkenni frummálsins sem ekki var ástæða til að endurgera á ensku. Stefán Einarsson (1930) hælir þýðingum Johnsons og nefnir sérstaklega bragfræðilega tryggð: „It can be shown that Kirkconnell does not strictly follow the original meter (carefully observed by Mrs. Johnson), otherwise his rendering seems fairly faithful, but what a difference in the spirit of the two translations“ (Stefán Einarsson 1930:241). Hann hlýtur þá að eiga við hæga, reglulega hrynjandi ljóðsins og stöðu braghvíldar, en greinilega ekki stuðlun. 5.3 Ringler (2002) Þessar þýðingar má bera saman við þýðingu Ringlers á sama ljóði: I Send Greetings. Þýð.; Dick Ringler (2002:263) 1 Serene and warm, now southern winds come streaming 2 to waken all the billows on the ocean, 3 who crowd toward Iceland with an urgent motion - 4 isle of my birth! where sand and surf are gleaming. 5 Oh waves and winds! embrace with bold caresses 6 the bluffs of home with all their seabirds calling! 7 Lovingly, waves, salute the boats out trawling! 8 Lightly, oh winds, kiss glowing cheeks and tresses! 9 Herald of spring! oh faithfúl thrush, who flies 10 fathomless heaven to reach our valleys, bearing 11 cargoes of song to sing the hills above: 12 there, if you meet an angel with bright eyes 13 under the neat, /W-tasselled cap she’s wearing, 14 greet her devoutly! That’s the girl I love. x'x'x'x'x'x x'x'x'x'x'x x'x'x'x'x'x 'xxjx'x'x'x X'x'jx'x'x'x x'x'x'x'X'x 'xx'|x'x'x'x 'xX'l'Xx'x'x 'xxJX'x'x' 'xx'(x)x'x'x| 'x 'xx'x'x'x' 'xx'x'xx’' 'xx"xx'x'x 'xx'x| 'x'x' Rímmynstrið í þessari þýðingu er ABBA CDDC eFg eFg, en Ringler tekur sérstaklega fram í skýringu að hann hafi breytt því. Hann gætir þess að hafa tvo stuðla í fyrri línu í stuðlunarpari, en leyfir sér meira frelsi í stuðlasetn- ingu heldur en íslenska hefðin leyfir (eins og hann tekur fram í eftirmála bókarinnar, Ringler 2002:441): t.d. eru stuðlar í 1. línu í lágkveðu og á ýms- . fafi. á Sœpáá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.