Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 24

Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 24
22 Þjóðmál SUmAR 2011 Páll Vilhjálmsson Baugur, Davíð og íslenskir vinstrimenn 2002–2008 Í tilefni af útkomu bókarinnar Rosabaugur yfir Íslandi eftir Björn Bjarnason Lýðveldiskynslóð vinstrimanna á Ís­landi ólst upp í skugga Sjálfstæðis­ flokks sem bar höfuð og herðar yfir aðra stjórn málaflokka . Óskadraumur vinstri­ manna, um sterkan flokk í ætt við verka­ lýðs flokka á Norðurlöndum, rættist aldrei . Einhlít skýring er ekki til á sérþróun vinstri­ flokka hérlendis . Einn skýringar þáttur er að Sjálfstæðisflokkurinn undir formerkjunum „stétt með stétt“ hélt umtalsverðum styrk­ leika meðal launþega . Önnur veigamikil skýring er að öll lýðveldisárin voru flokk ar vinstrimanna, Alþýðuflokkur og Alþýðu­ bandalag, með andstæðar skoðanir á utan­ ríkismálum, aðild Íslands að NATO og herstöðvarsamningi við Bandaríkin . Vinstrimenn fengu einkum með tvenn um hætti aðild að ríkisstjórnum . Annars vegar í skjóli Sjálfstæðisflokksins, t .d . Við reisn­ ar stjórn Alþýðuflokks og Sjálf stæðis flokks 1959 til 1971, eða í brot hættum þriggja flokka stjórnum með Fram sóknar flokki, t .d . 1978–1979 og 1988–1991 þar sem Borg ara flokkurinn kom einnig við sögu . Vinstriflokkarnir voru að þrotum komn ir undir aldamótin, bæði í pólitískum skiln­ ingi og skipulagslegum . Forysta vinstri­ flokk anna sá ekki fram á að komast til valda á eigin forsendum og sundurþykkja milli flokk anna rénaði ekki . Á tíunda áratug síð ustu aldar lögðu flokkarnir af útgáfur sínar, Alþýðublaðið og Þjóðviljann . Vinstri­ flokkarnir gerðu samkomulag við feðg ana Svein R . Eyjólfsson og Eyjólf Sveinsson um að útgáfa á þeirra vegum þjónustaði ver aldar­ sýn vinstri manna . Feðgarnir eru sjálf stæðis­ menn og Eyjólfur var um tíma að stoðar­ maður Davíðs Oddssonar forsætisráðherra . Um aldamótin stokkuðu vinstrimenn upp sinn hluta flokkakerfisins . Markmiðið var að breyta valdahlutföllum í samfélaginu . Al þýðu flokkur og Alþýðubandalag, flokkar með langa sögu og hefðir, og Kvennalistinn, sem stofnaður var 1983, runnu saman í eitt fram boð 1999 undir merkjum Samfylking ar . Vinstri menn voru þó ekki samstíga fremur en fyrri daginn . Fyrrum varaformaður Al­ þýðu bandalagsins, Steingrímur J . Sigfússon, stofn aði ásamt Ögmundi Jónas syni og fleiri Vinstri hreyfinguna – grænt fram boð .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.