Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 52

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 52
50 Þjóðmál SUmAR 2011 Íslendingar hafa sveiflast öfganna á milli frá miklum sósíalisma árin 1930–1960 og mikilli auðstefnu og afskiptaleysi árin 1990–2010 . Mönnum er að lærast að hvorugt hentar okkur og við þurfum að finna eitthvað þarna á milli . Athafnalífið er klofið á milli einkareksturs og opinbers reksturs, og vill hvorugur af hinum vita . Þetta gengur ekki . Jafna þarf eignum milli manna í þjóð­ félaginu meira og einnig á annan hátt en gert er í dag . Hið opinbera á að skila aftur til einstakl­ inga opinberum eignum, sem ekki er þörf á að séu í opinberum höndum . Meiri jöfn uð­ ur er góður fyrir Ísland, styrkir sam félag ið og og gerir landsmenn virkari . Þegar hér er talað um jöfnuð er átt við einka eignir manna, en ekki almennar eignir ríkisins, sveitarfélaga, góðgerðarfélaga, líf­ eyris sjóða og þess háttar . Þær síðarnefndu eru ekki eignir einstaklinga í venjulegum skiln ingi, heldur mismunandi vel skil­ greind ur réttur manna til fjár eða þjónustu í óvissri framtíð . Tekjujöfnuður, sem líka er verðugt verkefni, fellur að mestu utan efnis þessarar greinar . Þessi umfjöllun er um mikilvægi þess að efla millistéttina á kostnað hins opinbera og auðmanna . Þessi þróun þarf 5–15 ár með vönduðum undirbúningi . Mikið er talað um lýðræði og vald um þessar mundir . Sú skoðun er ríkjandi að allt vald komi frá fólkinu, þ .e .a .s . frá almennum kjósendum . Alþingi, ríkisstjórn og sveitarstjórnir sæki allt vald sitt til al mennra kjósenda í kosningum á fjögurra ára fresti . Hin hefðbundna skilgreining á lýðræði er stjórnarfar, þar sem valdið er hjá meiri hluta kjósenda . Þessi skilningur er orðinn of þröngur . Lýðræði er ekki aðeins stjórnar form heldur einnig lífsskoðun og lífsmáti þar sem einstaklingurinn getur haft mest áhrif á sína eigin ævi og hvers­ dag slíf . Lýð ræði er úti lok að nema menn séu frjálsir . Mann rétt indi eru til þess að verja frelsi manna . Borið hefur á því að menn sniðgangi eignar rétt indin eða setji þau skör lægra . Þetta er mikill mis­ skilningur . Eignarréttindin eru mann­ rétt indi, jafnþýðingarmikil og önnur . Öll mann rétt indi eru ómissandi til varnar frelsi mannsins . Valdið er ekki í höndum kjósenda nema eignirnar séu í höndum einstaklinganna . Jóhann J . Ólafsson Ný viðhorf til eignajöfnunar í þjóðfélaginu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.