Þjóðmál - 01.06.2011, Page 57

Þjóðmál - 01.06.2011, Page 57
 Þjóðmál SUmAR 2011 55 tölfræði meðferðarstofnana, lögreglu, dó m­ stóla og fangelsisyfirvalda til þess að fíkni­ efnaneysla og meðferð fíkniefna hafi aukist ár frá ári í langan tíma og hefur aldrei verið meiri en raun ber vitni . Því til stuðnings má til dæmis nefna að árið 1994 voru um 300 manns skráðir inn á Vog vegna fíknar í ólögleg fíkniefni . Árið 2009 voru þessir aðilar rúmlega 800 .3 Fíkniefnabrotum hefur að sama skapi fjölgað mjög mikið .4 Þótt ótrúlegt megi virðast benda al­ þjóðlegar rannsóknir til þess að refsistefna (e . prohibition) dragi ekki úr eftirspurn fíkni efna5 og að afnám refsinga við vörslu í Reykjavík, 2010; Mynd 1 (bls . 46) er unnin af höfundi og sett saman úr gögnum sem upprunin eru frá þremur aðil um . Í öllum tilfellum er um að ræða meðalþyngd óskilorðs bundinna dóma sem fallið hafa í Hæstarétti þar sem fíkni efnabrot (brot á ákvæðum laga um ávana­ og fíkniefni og/eða 173 . gr . a . alm . hgl .) er aðalbrot, fyrir það tímabil sem tilgreint er . Ákveðinn fyrirvara þarf að gera við þessa framsetningu þar sem dómar á árinu 2006 koma fram bæði fyrir tímabilið 2003–2006 og 2006–2010, þ .e . um tvítekningu ársins 2006 er að ræða . 3 Ársrit SÁÁ 2007–2010 . 4 Afbrotatölfræði 1999–2009 [margar skýrslur] . Ríkis lög­ reglu stjórinn . Reykjavík . 1999–2009 . 5 Dills, A .; Miron, J .: „Alcohol prohibition, alcohol con­ sumption, and cirrhosis .“ Boston University, 2001 . Sótt á og neyslu fíkniefna leiði ekki til aukinnar neyslu eða eftirspurnar .6 Þessar niðurstöður eiga samsvörun í neyslutölfræði þeirra landa sem þegar hafa afnumið refsingar að hluta, til að mynda Portúgal . Þar hefur neysla dregist stórlega saman (sérstaklega meðal barna), ótímabærum dauðsföllum vegna of ­ skömmt unar fækkað og alnæmissmituðum fækkað gríðar lega .7 Rann sóknir benda til þess að fíkniefnaneysla kunni að aukast þar sem hörðum refsingum er beitt .8 vef Harvard­háskólans: http://www .economics .harvard . edu/faculty/miron/files/cirrho .pdf [sótt á vef 2 .5 .2011]; Drucker, E .: „Drug prohibition and public health: 25 years of evidence .“ Public Health Reports. 1999; 114 (1), Bls . 14–30 . Sótt á vef PubMed, 2 .5 .2011: http://www .ncbi .nlm .nih .gov/ pmc/articles/PMC1308340/; Miron, J . „The economics of drug prohibition and drug legalization .“ Social research, 2001; 68 (3) . Bls . 835–855; Resnicow, K ., Drucker, E .: „Reducing the harm of a failed drug control policy .“ The American Psychologist, 1999, 54 (10) . Bls . 842–844 . 6 Reinarman, C .; Cohen, P .; Kaal, H .:„The limited relevance of drug policy: Cannabis in Amsterdam and in San Francisco .“ American Journal of Public Health, 94 (5) . Bls . 836–842 . 7 Greenwald, Glenn . Drug Decriminalization in Portugal – Lessons for Creating Fair and Successful Drug Policies . Cato Institute . Washington, Bandaríkin . 2009 . 8 Caulkins, J .: „Local drug markets’ response to focused police enforcement .“ Operations Research, 1993; 41 (5) . Bls . 848–863 . Mynd 1

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.