Þjóðmál - 01.06.2011, Qupperneq 57
Þjóðmál SUmAR 2011 55
tölfræði meðferðarstofnana, lögreglu, dó m
stóla og fangelsisyfirvalda til þess að fíkni
efnaneysla og meðferð fíkniefna hafi aukist
ár frá ári í langan tíma og hefur aldrei verið
meiri en raun ber vitni . Því til stuðnings
má til dæmis nefna að árið 1994 voru um
300 manns skráðir inn á Vog vegna fíknar
í ólögleg fíkniefni . Árið 2009 voru þessir
aðilar rúmlega 800 .3 Fíkniefnabrotum hefur
að sama skapi fjölgað mjög mikið .4
Þótt ótrúlegt megi virðast benda al
þjóðlegar rannsóknir til þess að refsistefna
(e . prohibition) dragi ekki úr eftirspurn
fíkni efna5 og að afnám refsinga við vörslu
í Reykjavík, 2010; Mynd 1 (bls . 46) er unnin af höfundi
og sett saman úr gögnum sem upprunin eru frá þremur
aðil um . Í öllum tilfellum er um að ræða meðalþyngd
óskilorðs bundinna dóma sem fallið hafa í Hæstarétti þar
sem fíkni efnabrot (brot á ákvæðum laga um ávana og
fíkniefni og/eða 173 . gr . a . alm . hgl .) er aðalbrot, fyrir
það tímabil sem tilgreint er . Ákveðinn fyrirvara þarf
að gera við þessa framsetningu þar sem dómar á árinu
2006 koma fram bæði fyrir tímabilið 2003–2006 og
2006–2010, þ .e . um tvítekningu ársins 2006 er að ræða .
3 Ársrit SÁÁ 2007–2010 .
4 Afbrotatölfræði 1999–2009 [margar skýrslur] . Ríkis lög
reglu stjórinn . Reykjavík . 1999–2009 .
5 Dills, A .; Miron, J .: „Alcohol prohibition, alcohol con
sumption, and cirrhosis .“ Boston University, 2001 . Sótt á
og neyslu fíkniefna leiði ekki til aukinnar
neyslu eða eftirspurnar .6 Þessar niðurstöður
eiga samsvörun í neyslutölfræði þeirra landa
sem þegar hafa afnumið refsingar að hluta,
til að mynda Portúgal . Þar hefur neysla
dregist stórlega saman (sérstaklega meðal
barna), ótímabærum dauðsföllum vegna of
skömmt unar fækkað og alnæmissmituðum
fækkað gríðar lega .7 Rann sóknir benda til
þess að fíkniefnaneysla kunni að aukast þar
sem hörðum refsingum er beitt .8
vef Harvardháskólans: http://www .economics .harvard .
edu/faculty/miron/files/cirrho .pdf [sótt á vef 2 .5 .2011];
Drucker, E .: „Drug prohibition and public health: 25 years of
evidence .“ Public Health Reports. 1999; 114 (1), Bls . 14–30 .
Sótt á vef PubMed, 2 .5 .2011: http://www .ncbi .nlm .nih .gov/
pmc/articles/PMC1308340/; Miron, J . „The economics of
drug prohibition and drug legalization .“ Social research,
2001; 68 (3) . Bls . 835–855; Resnicow, K ., Drucker, E .:
„Reducing the harm of a failed drug control policy .“
The American Psychologist, 1999, 54 (10) . Bls . 842–844 .
6 Reinarman, C .; Cohen, P .; Kaal, H .:„The limited relevance
of drug policy: Cannabis in Amsterdam and in San Francisco .“
American Journal of Public Health, 94 (5) . Bls . 836–842 .
7 Greenwald, Glenn . Drug Decriminalization in Portugal –
Lessons for Creating Fair and Successful Drug Policies . Cato
Institute . Washington, Bandaríkin . 2009 .
8 Caulkins, J .: „Local drug markets’ response to focused police
enforcement .“ Operations Research, 1993; 41 (5) . Bls . 848–863 .
Mynd 1