Þjóðmál - 01.06.2011, Qupperneq 84

Þjóðmál - 01.06.2011, Qupperneq 84
82 Þjóðmál SUmAR 2011 að sá samruni sé nú kominn á endastöð og lengra verði ekki gengið, án stefnu mótunar um evrópska sambandsríkið . Vart mun það þykja fýsilegur kostur í kjölfarið á falli fjölþjóðlegu sam bandsríkjanna Júgóslavíu og Ráðstjórnarríkjanna, en á rústum þeirra risu fullvalda og sjálfstæð þjóðríki, eins og kunnugt er . Sambandsríkið Þýska land stendur þó traustum fótum á grundvelli þjóðar og tungu . Nú er það kunn staðreynd að Eiríkur er ákafur stuðn ings maður aðildar Íslands að Evrópu sambandinu, einn af fjöl mörgum háskólakennurum þessa lands, sem aldrei láta úr greipum sér ganga tækifæri til þess að halda fram ágæti þess fyrir sjálfstæði og fullveldi Íslands að stíga skrefið til fulls og gerast aðildarríki . Slík afstaða er auðvitað aðeins pólitísk skoð un, sem á ekkert skylt við fræði, en áköf ustu fræðimennirnir á vinstrivæng stjórn málanna sjást oft ekki fyrir og gera ekki nauðs ynlegan greinarmun á pólitísk um skoðunum sínum og fræðum . Slíkt dregur eðlilega úr trúverðugleika þeirra sem fræði manna . Í stuttum ritdómi sem þessum er ekki svigrúm til að gera jafn efnisríku riti og hér um ræðir þau skil sem vert væri, enda spannar það nærri tvöhundruð ár í sögu þjóðar . Þó er nauðsynlegt að gera athugasemdir og ábendingar um nokk­ ur atriði, þótt af mörgu sé að taka, enda afleitt þegar missagnir og vafasamar álykt­ arnir, fullyrðingar og niðurstöður rata inn í bækur, sem gera má ráð fyrir að verði notaðar við kennslu í háskólum landsins . Þá fær vitleysan vængi og sjálfstætt „fræði­ legt“ líf . „Hinn dýri arfur“ nefnist fyrsti hluti bókar Eiríks . Þar finnur hann út að Jón Aðils, fyrsti prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, hafi verið einskonar uppfinningamaður íslenskrar þjóðernisstefnu, sem hafi verið byggð á „sameiginlegri sögulegri goðsögn“ . Þótt Eiríkur kjósi að kalla greiningu Jóns Aðils „sögulega goðsögn“ hefur hann ranglega verið talinn merkisberi sagnfræði í anda fortíðarhyggju og þjóðernisstefnu . Á þetta bendir Gísli Gunnarsson, prófess­ or emeritus, í grein í Sögu (2000), „Íslenskt samfélag 1550–1830 í sagna ritun 20 . aldar“ . Og Gísli heldur áfram: „Segja má ýkjulaust að sá Jón Aðils sem Íslend ingar hafa eink um kynnst hingað til, sé endur skoðuð útgáfa stjórn mála mannsins Jónasar Jóns sonar á fræðimanninum . Sagn fræði kenn ingin um þjóðlega sam heldni gegn erlendum yfir­ gangi sem meginskýringu sögulegrar at­ burða r ásar á sér þannig pólitískar en ekki fræðilegar forsendur .“ Segja má að Eiríkur taki sér stöðu með stjórn mála mann inum Jónasi Jónssyni, í þessu samhengi, því það hentar betur „kenn ingunni“ . Hann hefði þó frekar, fræð­ anna vegna, mátt kynna sér grein Gísla, en lætur það ógert . Satt best að segja er heimildanotkunin í þessum hluta bók ar­ innar svo rýr í roðinu, að Eiríki ber fræðileg skylda til þess að endurrita hann . Skrifin eru stundum beinlínis á jaðri ein hverra furðu­ fræða og fullyrðinga . Tökum dæmi: „Öf ugt við Dani höfðu Íslendingar lítinn áhuga á einstaklingsfrelsi en þeim mun meiri áhuga á frelsi þjóðarinnar .“ Og áfram held­ ur Eiríkur: „Þó svo að Íslendingar hafi lagt meiri áherslu á fullveldi þjóðarinnar en frelsi einstaklingsins, hefur íslenska lýð veldið þó byggt á álíka reglum um skyldur og rétt indi einstaklinga og þekkjast í öðrum vest r æn­ um lýðræðisríkjum . . .“ (bls . 50–51) . Vera má að 19 . aldar mennirnir hafi lagt meiri áherslu á þjóðfrelsið en ein stakl ings­ frelsið, en svo var ekki um 20 . aldar menn­ ina . Er engu líkara en að Eiríki sé ókunn ­ ugt um það að 1929 var stofnaður stjórn ­ mála flokk ur, sem allar götur síðan hefur verið stærstur íslenskra stjórnmálaflokka og hafði einmitt einstaklingsfrelsið sérstaklega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.