Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 92

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 92
90 Þjóðmál SUmAR 2011 Sovétríkjanna, í fyrsta skipti nær óheftan aðgang að skjölum og öðrum heimildum í rússneskum skjala­ og bókasöfnum . Fyrst í stað könnuðu flestir söfn í Moskvu og Pétursborg en síðan hafa menn smám saman tekið að fara víðar og kannað gögn í bóka­ og skjalasöfnum í öðrum borgum Sovétríkjanna fyrrverandi . Margir hafa einnig komist í gögn í einkaeigu og sumir hafa náð að safna munnlegum heimildum . Árangur þessa starfs er sá að á undanförnum 10–15 árum hafa komið út, á Vesturlöndum og í Rússlandi, fjölmörg athyglisverð rit um byltinguna og aðdraganda hennar . Þau eru byggð á rannsóknum á heimildum, sem áður voru annaðhvort óþekktar eða óaðgengilegar fræðimönnum . Einna fyrst þessara rita var bók breska sagnfræðingsins Orlando Figes, A People´s Tragedy, sem kom fyrst út árið 1996 . Sú bók byggir jöfnum hönd um á rannsóknum á skjallegum og prent uðum heimildum og viðtölum við heim ildarmenn . Hún nær yfir lengra tímabil en flest fyrri rit um byltinguna, en Figes hefur frásögn sína við árið 1891 og fellir þráðinn við andlát Lenins árið 1924 . Í stuttum inngangi gerir höfundar þessarar bókar grein fyrir þeim þremur meginkenn­ ingum eða „skólum“ sem hafa á undanförn­ um áratugum verið mest áberandi í umfjöll­ un og túlkun fræðimanna á rússnesku bylt­ ing unni . Þar telur hann fyrst hina svonefndu frjálslyndu eða hefðbundnu túlkun . Sam­ kvæmt henni var októberbyltingin einangr­ að fyrirbæri í sögulegum skilningi, en einkar óheppilegt þar sem hún varð til þess að Rússar villtust af slóðinni sem þeir höfðu Höfundurinn, Erik Kulavig, og helstu söguhetjur hans . fetað um skeið í átt til lýðræðis og velferðar . „Byltingin“ var samkvæmt þessari túlkun engin bylting, heldur valdarán fámennrar klíku öfgamanna, sem nutu lítils stuðnings eða vinsælda meðal rússnesks almennings . Þessi túlkun hefur notið mestrar hylli meðal rússneskra fræðimanna upp á síðkastið, ef til vill að nokkru leyti vegna þess að fái hún staðist, hlýtur ábyrgðin á byltingunni og öllum þeim hörmungum sem fylgdu í kjölfar hennar að vera fárra manna en ekki almennings í Rússlandi . Þeir sem aðhyllast þessa túlkun halda því einnig flestir fram, að beint samband hafi verið á milli stjórnarhátta Leníns og Stalíns, Lenín hafi verið hinn raunverulegi upphafsmaður ógnarstjórnarinnar og Stalín ekki gert annað en að tileinka sér aðferðir hans . Önnur meginkenningin er hin opinbera túlkun sovéskra stjórnvalda, sem Kulavig gefur lítið fyrir, og fáir fræðimenn aðhyllast nú á dögum . Þriðja túlkunin og sú, sem Kulavig aðhyllist og byggir fræðilega frásögn sína á, er oft kölluð hin pragmatíska . Samkvæmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.