Þjóðmál - 01.12.2011, Síða 6

Þjóðmál - 01.12.2011, Síða 6
 Þjóðmál VETUR 2011 5 Samfélagið virðist mótað af sleggjudóm- um bloggara og skoðanamótenda sem leggja línurnar um hvað sé leyfilegt og gagnlegt og mikilvægt, rétt og satt . Ótrúlega margir láta það hafa áhrif á afstöðu sína, og gefa sér að það að það að hrópa og blogga sé að hugsa . Lúsiðnir bloggarar, sem telja sig hafa vit á öllu og ata allt og alla auri, virðast furðu oft teknir alvarlega sem gildur mælikvarði á almannaróm og almannavilja . Hrópin taka yfir, það er gömul saga og ný . Það er háskaleg þróun að ofstopi og upphrópanir komi í stað samtalsins, því þá sljóvgast sam-viskan . Það vantar sárlega samtal um hvernig samfélag við viljum móta og rækta, hvað átt er við með orðum eins og frelsi, mannréttindi, jafnrétti, réttlæti . Þessi þung vægu orð, sem eru sannarlega mikil- væg grunngildi samfélags okkar, eru ein att notuð sem vöndur eða munnkarfa til að kæfa samtalið . Þegar krafan er að fjar lægja hið andlega, trúarlega sem alltaf hefur verið svo nátengt ræktun þessara grunngilda, þá er ekki von á góðu . Sagan sem Biblían segir markar djúp spor í vestræna menningu og samfélög, en dofnar í vitund siðmenningarinnar, sú guðsmynd og mannskilningur sem Kristur kennir og sýnir, og siðferðismælikvarðinn sem hann setur, hefur verið ómetanleg auðlind menn ingar og samfélags Vesturlanda . Það er áhyggjuefni ef sú saga og mynd og við- mið fölna í minningum og reynsluheimi sam félags ins . Það þokar fyrir óljósum hug- mynd um úr ýmsum áttum án traustra við- miða lífsgöngu manns, án frásagna sem gera manni kleift að staðsetja sig í svipt ingum gleði og sorgar, án samfélags um minningu, sögu, reynslu, sam-visku sem veitir túlk- unar mynstur sem ber uppi í hverju því sem að höndum ber . Íhverri mannssál býr bæði myrkur og ljós, góðvild og illska, speki og fáviska . Besta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.