Þjóðmál - 01.12.2011, Síða 10

Þjóðmál - 01.12.2011, Síða 10
 Þjóðmál VETUR 2011 9 að kaupa Grímsstaði á Fjöllum . Hvorugur ráðherra VG nýtur stuðnings Steingríms J . Sigfússonar, formanns VG . Jóhanna sakaði Jón Bjarnason fyrst um að hafa misboðið sér með tillögum um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu . Þegar í ljós kom að þetta voru tillögur vinnuhóps en ekki Jóns sjálfs gagnrýndi hún ráðherrann fyrir að hafa dregið úr hömlu að vinna að þessu meginmáli ríkis- stjórnarinnar . Í orðum forsætisráðherra lá að Jón hefði þvælst fyrir í stað þess að vinna verk sem honum bar að sinna . Jóhanna lét þó ekki til skarar skríða gegn Jóni heldur vísaði máli hans í dóm í þingflokki vinstri-grænna . Þar fundu menn Jóni helst til foráttu að hann hafði fengið Atla Gíslason alþingismann til að vinna að gerð tillagna í málinu . Atli hefur unnið sér það til óhelgis að segja sig úr þingflokki vinstri-grænna (VG) . Uppnámið vegna Jóns Bjarnasonar varð í sama mund og fjárlagafrumvarp ársins 2012 kom til atkvæðagreiðslu eftir 2 . umræðu . Ríkisstjórnin mátti ekki við því að missa neinn þingmann úr liði sínu ætti hún að eiga meirihluta fyrir frumvarpinu . Við svo búið tilkynntu Jóhanna og Steingrímur J . að þau mundu ekki taka ákvörðun um breyt ingar á ríkisstjórninni fyrr en undir áramót . Innan úr Samfylkingu tóku að berast raddir um að Jón Bjarnason væri ekki hinn eini á pólitískum aftökulista Jóhönnu og Steingríms J ., nafn Árna Páls Árnasonar, efna hags- og viðskiptaráðherra, stæði einnig á list anum . Hann talaði gjarnan þannig að Jóhönnu og Steingrími J . mislíkaði . Við það yrði að sjálfsögðu ekki unað . Fylgdi jafn framt sögunni að Steingrímur J . tæki við málaflokkum Árna Páls . Verði niðurstaðan sú að eitt atvinnu- vegaráðuneyti komi til sögunnar við brotthvarf Jóns Bjarnasonar og fjár mála- ráðherra taki við efnahags- og við skipta- málum, Samfylkingin fái atvinnumálin en VG haldi fjármálum, viðskiptum og efnahagsmálum í sinni hendi verður stigið skref í óheillaátt bæði með vísan til málaflokka og stjórnmála . Steingrímur J . hefur haldið þannig á fjármálum ríkisins þegar að því kemur R aunar má segja að hver og einn geti verið stoltur af því að hafa náð þeim árangri með flokk sinn sem Bjarni hefur náð til þessa . . . Meirihluti landsfundarfulltrúa hafði trú á því að Bjarna tækist að ná enn lengra og veitti honum traust og umboð til að sýna það .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.