Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 58

Þjóðmál - 01.12.2011, Blaðsíða 58
 Þjóðmál VETUR 2011 57 Það er óþægileg en bláköld staðreynd að tölvuárásum fer fjölgandi í heim inum og þær eru vaxandi ógn við öryggi Vestur- landabúa . Raforkuver, bankakerfi, sjúkra- skrár, persónuupplýsingar og áfram mætti telja tengist nú allt við netið en því fylgir um leið mikil öryggisvá . Tölvuárásir Rússa Eftir umfangsmiklar tölvuárásir Rússa gegn Eistlandi árið 2007, sem fylgdu í kjölfarið á deilum ríkjanna um stríðs- grafir og tilfærslu á bronsstyttu, fékk stefnu mótun um tölvuöryggi aukið vægi innan NATO . Árásirnar, sem Rússar hafa aldrei viðurkennt opinberlega, lömuðu líf almennings á vissum sviðum eins og bankasýslu, fjarskiptum, fréttamiðlun og þá var meira að segja ráðist á síður eistneska þingsins . Eistum tókst aldrei að sanna það opinberlega að rússneska ríkisstjórnin hefði gefið skipun um árásirnar . Það er hins vegar talið nokkuð líklegt að rússneska ríkið hafi átt veigamikinn þátt í árásunum en ljóst er að rússneskir hakkarar stóðu að baki þeim . Árásirnar voru flestar svokallaðar þjón- ustuneitunarárásir (e . denial of service) þar sem ekki var hægt að framkvæma hefð- bundna þjónustu, svo sem bankamilli- færslur . Þetta var gert með svokölluðu „ping flood“ sem á einfölduðu máli þýðir að kerfið er flætt með fyrirspurnum . Þá voru einnig notuð svokölluð „botnet“ til að flæða kerfið með pakkasendingum en þá eru margar, jafnvel þúsundir af tölvum, notaðar í einu til að senda gögn á viðkvæma tengipunkta eins og miðlæga netmiðlara (e . servers) til að valda ofálagi í kerfinu . Rússar beittu svipuðum aðgerðum aftur þegar þeir réðust inn í Georgíu ári seinna . NATO setur upp tölvuöryggismiðstöð NATO, sem varð fyrir umfangsmiklum tölvu árásum frá Kína á síðasta ári, hefur lagt vaxandi áherslu á tölvuvarnir og tölvugetu innan bandalagsins . NATO Cooperative Cyber Defence Centre of Excellence (CCD COE) var sett á lagg- irnar í maí árið 2008 og er staðsett í Tallin Tryggvi Hjaltason Hið hulda stríð — tölvuárásir á vestræn ríki NATO bregst við en Ísland er berskjaldað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.