Þjóðmál - 01.12.2011, Síða 61

Þjóðmál - 01.12.2011, Síða 61
60 Þjóðmál VETUR 2011 Nú líður brátt að jólum . Ég veit ekki hvort það er vegna þess að ég hef upp á síðkastið tekið sérstaklega eftir umræðu um hvað sé í pakka Evrópusambandsins til Íslendinga, eða kannski er það bara af því að ég var stödd á landsfundi sjálfstæðismanna í nóvember þar sem þessi pakkamál voru rædd og sumir voru spenntir að fá að kíkja í þennan margumrædda pakka . Það er næstum því eins og Evrópusambandið sé orðið að jóla- sveini hér á norðurslóðum og við bíðum eins og saklaus börn eftir því að hann komi með eitthvað fallegt handa okkur . Þangað til sumarið 2010 var ég búsett í Danmörku og hafði búið þar í samtals 30 ár . Ég átti heima í Danmörku þegar ég var barn, árið 1972, þegar Danir kusu um inngöngu í EBE (Efnahags banda lag Evrópu) . Ég var aftur kom in til Dan merkur í há skólanám þegar þá ver andi for sætis ráðherra, Poul Schlüter, sagði í kosn inga baráttu um „EF- pakkann“ árið 1986: „Unionen er stendød!“ Þessi góði maður sagði við dönsku þjóðina sem var hrædd um að missa sjálfstæði sitt til ríkjabandalags Evrópu: „Það verður aldrei neitt ríki Bandalags Evrópu til, danska þjóðin getur treyst því og verið algjörlega örugg um sjálfstæði sitt .“ Nokkrum árum seinna var þessi sami maður kominn á þing fyrir þetta sama Evrópubandalag . Ég hef fylgst með kosningum um alla þessa „pakka“ sem Danir voru látnir kjósa um og hvernig var bara kosið aftur ef nið- ur staðan varð ekki á þann veg sem Evrópu - sinnar óskuðu sér! Prósentutala þeirra sem sögðu nei: 1972: EBE-innganga 36,7 % 1986: EF-pakkinn 43,8 % 1992: Maastricht I 50,7 % 1993: Maastricht II 43,3 % 1998: Amsterdam 44,9 % 2000: Myndbandalagið (stig3) 53,2 % Ítilefni jólanna langar mig því að leyfa lesend um að gægjast í pakka nokkurra ESB-aðildarþjóða: Í finnska pakkanum árið 1995 var inni- haldið fyrst og fremst þvinguð landfræðileg lega Finnlands, fasteigna- og bankahrun, ótti vegna hruns Sovétríkjanna, og þess sem þar gæti gerst í framtíðinni . Finnar hlupu úr skugga Sovétríkjanna og í fang ESB í hræðslukasti . Aðildin að ESB hefur kostað Finna tæpa fimm miljarða evra frá upphafi í beinhörðum peningum . Finnland hefur aldrei fengið eina krónu frá ESB nema árið 2000 þegar landið fékk 9 evrur á mann til baka . Þetta endurgjald svaraði þá til 0,03 prósenta af landsframleiðslu . Þetta er eina ár Finnlands í plús við ESB . Í sænska pakkanum árið 1995 var ótti vegna nýlegs bankahruns og misheppnaðra Sigrún Þormar Hvað er í ESB-pakkanum?* ______________ * Heimildir og stuðningur: Gunnar Rögnvaldsson: www .tilveraniesb .net . Kjartan Ólafsson: Óskastundir, ljóðmæli . Reykjavík 1948 .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.