Þjóðmál - 01.12.2011, Qupperneq 92

Þjóðmál - 01.12.2011, Qupperneq 92
 Þjóðmál VETUR 2011 91 ún ista átti ekki að koma á óvart . Við því hafði verið varað í fjölda bóka og blaða . En íslensku sósíalistarnir lokuðu huga sínum fyrir því . Hversu tilfinninganæmir sem þeir kváðust vera, fundu þeir ekki til með fórnarlömbum kommúnista í Mið- og Austur-Evrópu, Kína og Kúbu . Þetta breytir því þó ekki, að báðar bækurnar, sem út hafa komið um ævi Vil- borgar Dagbjartsdóttur, eru hinar prýði- legustu . Vilborgu er margt gott gefið, og sjálf hefur hún gefið margt gott, nemendum sínum, lesendum, vinum og kunningjum . Saga heillar byggðar Þorleifur Hauksson: Úr þagnarhyl. Ævisaga Vil borgar Dagbjartsdóttur. Mál og menning, Reykja vík 2011, 294 bls . Eftir Jónas Ragnarsson Skagfirðingar virðast leggja meiri rækt við sögu sína en íbúar annarra byggðar laga á landinu . Sögufélag var stofnað þar fyrir meira en áttatíu árum . Það hefur síðan gefið út um eitt hundrað rit úr sögu héraðsins . Félagið gaf út fyrsta búendatalið, hefur gefið út nær tvo tugi binda af vönduðum æviskrám, árbók sem hefur komið út síðan 1966 og mörg önnur rit . Fyrir rúmum ára tug var hafin útgáfa Byggða- sögu Skaga fjarð ar . Sjötta bindið af níu var að koma út . Bókin er 384 blaðsíður í stóru broti, litprentuð á vandaðan pappír og allur frágangur til mikillar fyrirmyndar . Í þessu bindi er lýst hverri jörð í Hólahreppi, landkostum og sögu og samfellt ábúendatal er frá 1781 til 2011 . Lengsti kaflinn er að sjálfsögðu um Hóla í Hjaltadal, einkum er fjallað um bújörðina Hóla, landið og búskapinn þar, bændaskólann og ferðaleiðir . Auk meginmálsins er mikill fróðleikur í mynda- textum og innskotsgreinum . Myndirnar í verkinu eru mjög lýsandi og margar þeirra teknar sérstaklega fyrir þessa útgáfu . Athygli vekur að flogið hefur verið yfir byggðina, meðal annars til að leita að minjum um gömul býli og koma fornar tóftir vel fram á sumum loftmyndanna . Hafa tóftirnar stundum verið rannsakaðar sérstaklega eftir slíka myndatöku, í samvinnu við fornleifafræðinga . Sérteiknuð kort eru í bókinni . Hjalti Pálsson, sagnfræðingur frá Hofi í Hjaltadal, er ritstjóri byggðasögunnar og aðalhöfundur . Er með ólíkindum hvað hann hefur náð að safna saman miklum upplýs- ingum sögu byggðarinnar . Framsetningin er mjög vönduð og á skýru máli . Með margra áratuga heimildavinnu hefur ýmsu verið bjargað frá glötun og ekki er líklegt að sambærilegt verk verði unnið annars staðar á landinu . Byggðasaga Skagafjarðar er stórvirki og Skagfirðingum til mikils sóma . Hjalti hefur fetað í fótspor ekki ómerkari fræði- manna en annálaritar anna Björns á Skarðsá og Jóns Espólín, fræðimannanna Gísla Konráðssonar og Jóns á Reynistað, að ógleymdum Krist mundi á Sjávarborg . Héraðið hefur eignast rit- verk sem skipta máli fyrir sögu þess og samtíð . Skag- firðingar geta verið stoltir af byggðasögu sinni og þeir sem hafa stutt þessa söguritun eiga miklar þakkir skildar .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.