Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 10

Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 10
 Þjóðmál voR 2013 9 sýslu legur bastarður . Utanríkisráðuneytið telur sig hafa vald til að stjórna stofnunum á valdsviði innanríkisráðuneytisins í krafti óljósra ákvæða í forsetaúrskurði um verka- skiptingu milli ráðuneyta . Innanríkisráðherra lætur líðast að em- bættis menn utanríkisráðuneytisins ráðsk ist með landhelgisgæsluna sem hefur tek ið við verkefnum varnarmála stofn unar . Ástæð an fyrir þessum afskipt um utanríkis ráðu neyt- isins af stjórnsýslu stofn unum annars ráðu- neytis er að diplómat arnir lifa enn í starfs- umhverfi sem þeir hafa ekki viljað breyta frá brottför varnarliðsins í lok september 2006 . Með því að fella dómsmálaráðuneytið inn í ráðuneyti með sveitarstjórnarmálum og samgöngumálum var vegið að meira en 100 ára stjórnsýslumenningu og hefðum . Risið lækkar á sýslumönnum og lög reglumönnum sem voru meginstoð í stofnanaflóru dómsmálaráðuneytisins . Það er ótrúlegt að unnt sé að umbylta stjórnarráðinu fyrir stórfé, vinna gegn sérþekkingu og gera aðför að góðri og vandaðri stjórnsýslu án þess að meiri umræður hafi orðið um málið en raunin er . Steingrímur J . Sigfússon sagði í Kastljósi að þögnin um breytingarnar á stjórnarráðinu eftir að þær voru gerðar væri til marks um vel heppnaða aðgerð . Þetta er rangt mat hjá ráðherranum . Þögnin er vegna þess að menn hafa ákveðið að þreyja þorrann og góuna í von um skilning á hinum mikla vanda innan nýrra ráðuneyta hjá nýjum stjórnarherrum . V . Efniviðurinn, sem stjórnarandstaðan hef ur gegn ríkisstjórninni og flokkum henn ar, er mikill og fjölbreyttur þegar störf- in á kjörtímabilinu eru lögð undir dóm kjós enda . Ástæða hefur verið til að undrast hve stjórnarherrarnir hafa oft verið teknir mjúk um tökum á þingi undanfarin misseri . Stund um sækir á hugann að þingmenn kynni sér ekki mál til hlítar og átti sig því ekki sem skyldi á hvert stefnir með störfum ríkis stjórn a rinnar . Nú eru síðustu forvöð fyrir alla að átta sig á hve ríkisstjórnin hefur farið illa með vald sitt undanfarin fjögur ár . Vilji menn koma í veg fyrir að haldið verði áfram á sömu braut verður að veita Samfylkingunni og VG makleg málagjöld á kjördag . Björt framtíð mun styðja þessa flokka til valda að loknum kosningum og því ber að setja hana í sömu skúffu og stjórnarflokkana . Framsóknarmenn lögðu sitt af mörkum til að þvinga Jóhönnu og Steingrími J . yfir þjóðina með því að veita þeim brautargengi í minnihlutastjórn 1 . febrúar til 10 . maí 2009 . Framsóknarflokknum er ekki unnt að treysta þegar vinstri stjórn er í boði . Slík stjórn verður hins vegar ekki til með aðild Sjálfstæðisflokksins . Hann er því eina örugga vörn þeirra sem vilja varast vinstri slysin og vinstri stjórn . S kýrasta birtingarmynd skemmdar verks ins á stjórnarráðinu er að sum ráðuneyti eru orðin alltof stór fyrir einn ráðherra . Krafan um pólitíska ábyrgð verður beinlínis hlægileg gagnvart þeim sem axla hana í þessum risaráðuneytum . Ábyrgðin verður ekki flutt á her pólitískra aðstoðarmanna . Þeir starfa í skjóli ráðherrans eins og allir aðrir í ráðuneyti hans . . .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.