Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 17

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 17
16 Þjóðmál voR 2013 sem olli þenslunni . Ef menn safna skuldum umfram greiðslugetu, þá stoðar lítt að skrá skuldirnar í evrum frekar en krónum . Þetta sjáum við betur nú en í upphafi kreppunnar, því að mörg evrulönd hafa lent í stökustu vandræðum, Írland, Grikkland, Spánn, Portúgal og Ítalía . Þegar litið er til langs tíma, eru vandræði þeirra jafnvel meiri en Íslendinga vegna kostnaðarsamra björgunaraðgerða í fjármálakreppunni . Þessar þjóðir sitja uppi með miklar skuldir, sem þær léttu af herðum bankanna, svo að þeir sliguðust ekki . Vissulega er krónan ekki traustur gjaldmiðill (þótt verðtryggða krónan sé það raunar, enda eru allar langtímaskuldbindingar á Íslandi gerðar í verðtryggðri krónu), en hún auðveldaði aðlögun að nýjum aðstæðum 2008–2009 . Unnt var að efla útflutningsatvinnuvegina og lækka laun, eins og nauðsynlegt var, án teljandi vandræða . Fimmta skýringin á bankahruninu er, að Seðlabankanum hafi verið illa stjórnað . Hann hafi ausið fé í viðskiptabankana með svonefndum „ástarbréfum“ og orðið gjaldþrota (Gauti B . Eggertsson, 2009) . Þessi skýring er einnig bersýnilega röng . Gjaldþrot verður, þegar einhverjum aðila er um megn að greiða af skuldum sínum . Það gerðist ekki í dæmi Seðlabankans . Og fyrir hrun bankanna gerði Seðlabankinn strangari kröfur um veðhæfi eigna í lánum til viðskiptabankanna en tíðkaðist erlendis . En kröfur bankans á hendur við- skiptabönkunum hröpuðu auðvitað í verði við hrun þeirra, jafnframt því sem þessum kröfum var skipað aftar en áður með neyðarlögunum, sem samþykkt voru í upp- hafi hrunsins (Davíð Oddsson, 2010) . Aðal- atriðið er þó, að Seðlabankinn átti lög um samkvæmt að vera þrautavaralánveit andi til að bæta úr tímabundnum lausafjárskorti viðskiptabankanna . En vandi bankanna reyndist ekki vera lausafjárskortur, heldur eiginfjárvandi: Endurnar urðu ekki því fleiri sem þær trítluðu oftar í kringum húsið . Rannsóknarnefnd Alþingis á banka- hruninu (2010) fann tvennt að gerðum Seðla bankans í hruninu . Hið fyrra var, að Seðla bankinn hefði átt að kanna betur eigið fé Lands bankans vegna Icesave-reikning- anna, sem opnaðir voru erlendis . Hið síðara var, að bankinn hefði átt að skrásetja betur feril inn við kaup ríkisins á mestum hluta Glitnis í upphafi bankahrunsins . En hið fyrra var á verksviði Fjármálaeftirlitsins og utan valdsviðs Seðlabankans . Hið síðara var fullkomið aukaatriði, sem verður nánast hlægilegt, þegar lesnar eru endurminningar bandarískra og evrópskra ráðamanna (t .d . Poulson, 2010) . Þeir lýsa því, þegar þeir þurftu að taka margar mikilvægar ákvarð- anir um stuðning við eða kaup á fjármála- stofnun um á örskotsstund, nokkrum dög- um eða jafnvel klukkustundum . Því er við að bæta, að þeir, sem urðu fyrir ákúrum eða að finnslum í skýrslu rannsóknarnefndar Al þingis, geta ekki leitað réttar síns fyrir dóm stólum, telji þeir á sér brotið . Nefndar- menn eru beinlínis varðir fyrir lögsóknum . Líkur hafa verið leiddar að því, að einn Vandinn fólst ekki í gjaldmiðlinum, heldur skuldasöfnuninni, sem olli þenslunni . Ef menn safna skuldum umfram greiðslugetu, þá stoðar lítt að skrá skuldirnar í evrum frekar en krónum . Þetta sjáum við betur nú en í upphafi kreppunnar, því að mörg evrulönd hafa lent í stökustu vandræðum, Írland, Grikkland, Spánn, Portúgal og Ítalía .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.