Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 70

Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 70
 Þjóðmál voR 2013 69 Vinstrimenn hafa þróað áætlanagerð sína í fjölmarga áratugi . Í því felst að búa til ímyndaða hættu, afla stuðnings meðal fræði- manna sem fá ausið úr gríðarlegum sjóðum til að rannsaka hættuna, tala niðrandi um þá sem andmæla og bjóða upp á 5 eða 15 ára áætlun til að leysa vandann . Þið þurfið bara að þrauka í nokkur ár og styðja okkur í þessu góða málefni, segja þeir . En áætlunin heldur ekki vatni . Því er bráðnauðsynlegt að aftengja lýðræðið þannig að fólk geti ekki kosið sig frjálst, eða reisa vegg þannig að það kjósi síður með fótunum . „Það var náttúrulega hrun!“ er dæmi um áætlun vinstri manna, hún heitir 20/20-áætlunin og hættan er einhver ljóslifandi „frjálshyggja“ sem átti að hafa lagt landið í rúst undir stjórn Sjálf- stæð is flokksins . Hér má líta texta af vef for sætis- ráðu neytisins um áætlun Dags B . Egg erts sonar um „sönn lífsgæði“ frá því í nóvember 2010: Ríkisstjórnin hefur samþykkt að unnið verði áfram að verkáætlun um hvernig best verði lagður grunnur að nýrri sókn í íslensku atvinnulífi og samfélagi . Verkefnið er liður í efnahagslegri endurreisn þjóðarinnar og hefur að markmiði að Ísland skipi sér á ný í fremstu röð í verðmætasköpun, mennt un, velferð og sönnum lífgæðum . Áætlunin hefur feng- ið nafnið „20/20 — Sóknaráætlun fyrir Ísland .“ Dagur B . Eggertsson er formaður stýrihóps þessa verkefnis en aðrir sem hópinn skipa eru; Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, Karl Björnsson, fram kvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjar full trúi á Akureyri, og Svafa Grönfeldt, rektor HR . Gert er ráð fyrir að fleiri ráðherrar komi að verkefn inu og taki þátt í störfum hópsins þegar fram líða stundir . Ríkisstjórnin mun á þessu ári verja 10 milljónum króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til verkefnisins . Sóknaráætlun Dags snýst að miklu leyti um að halda þjóðfundi, eða svokallaðar mauraþúfur (þetta virðist allt snúast um skemmtileg orð og eitt hvað þvíumlíkt) . Niðurstöður úr 1 .200 manna þjóð- fundi árið 2009 er eins og búast mátti við . Heill hellingur af stikkorðum og fallegum setn ingum . Reynd ar 11 .775 setningar, nánar tiltekið: „Um- búð ir sem eyðast“; „50% konur, 50% karlar í allar stjórn ir fyrirtækja“ (áhugavert í ljósi þess að fjöldi stjórn armanna er iðulega oddatala); „húsnæði á við ráð anlegu verði“; „afnema ofurlaun“; „auka íbúa lýðræði“; „útrýma fátækt“; „góð lífskjör“; „sjálf bærni í orkugjöfum“ o .s .frv . Ég lýg þessu ekki, hægt er að skoða þetta á www .thjod fundur2009 .is (sjá líka myndina að neðan) . 5 ára áætlun Stalíns var í boði í Sovét ríkj- unum (13x5 ár), og hættan, sem lá í leyni, var kapítalismi . Maó bauð líka 5 ár í Kína (12x5 ár) . ESB býður betur, eina áætlun til 2050 til að draga úr stórhættulegri loftslagsmengun . Allar þessar áætlanir skortir trúverðugleika . Það eina trúverðuga er að þær kosta skattgreiðendur stór fé . Evrópuelítunni sárnar ef henni er líkt við kommún ista, en hvað er við því að gera? Vaclav Klaus, forseti Tékklands, útskýrir þetta svona: „The topic is different, the logic is the same .“ Áætlunarbúskapur Ein af þessum vinsælu, en gagnslausu orðamyndum sem sýnir áherslur þjóðfundar Dags B . Eggertssonar árið 2009 .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.