Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 82

Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 82
 Þjóðmál voR 2013 81 Lánasamningar Íbúðalánasjóðs við fjármálafyrirtæki Íbúðalánasjóður gerði „lánasamninga“ við banka og sparisjóði strax eftir að upp- greiðslur hófust . Fyrstu samningarnir voru gerðir í desember 2004 . Í nóvember 2005 var Íbúðalánasjóður búinn að gera samninga við 22 viðsemjendur . Í skýrslu Ríkisendurskoðunar frá nóv- ember 2005 segir um lánasamninga Íbúða - lánasjóðs við banka og sparisjóði: Samkvæmt meginefni lánasamninganna lán- aði Íbúðalánasjóður fjár mála fyrirtækjun um pen inga gegn tryggingum í formi kaup réttar í nánar tilgreindum fasteignatryggðum veð- skuldabréfum, svokölluðum undirliggj andi veð skuldabréfum . Lánin skulu endur greið ast í sam ræmi við greiðsluskilmála hinna undir- liggjandi veðskuldabréfa . Samkvæmt lána- sam n ingunum ber Íbúðalánasjóður en ekki lán tak inn áhættuna af réttum efndum hinna und ir liggjandi veðbréfa . Skuldbinding lántaka felst fyrst og síðast í að innheimta afborg anir af hinum undirliggjandi veðskuldabréfum, þ .e . íbúðalánum, sem hann hefur þegar veitt, og afhenda þær Íbúða lánasjóði . Áhætta Íbúða- lánasjóðs er að þessu leyti mjög sam bærileg við þá áhættu, sem hann býr við í hefðbundinni húsnæðis lánastarfsemi sinni, sbr . 3 . þátt laga um húsnæðismál, þó er ekki réttar- samband, a .m .k . ekki beint, á milli sjóðsins og einstakra skuldara íbúðalána samkvæmt hinum undirliggjandi veðskuldabréfum . Það, sem Íbúðalánasjóður telur sig á hinn bóginn hafa áunnið með þessari útfærslu, eru betri vaxtakjör til lengri tíma en ella auk þess sem hann telur að með þessu móti verði áhætta hans minni .“ (Íbúðalánasjóður, 2005b, bls . 10–11 .) Þar sem Íbúðalánasjóður bar alla útlána- áhættu af þessum samningum þurftu bankar og sparisjóðir ekki neina eiginfjárbindingu vegna þessara nýju útlána . Í eðli sínu voru útlán samkvæmt samningum Íbúðalána- sjóðs annars vegar og banka og sparisjóða hins vegar miklu fremur fjárvörslusamn- ingur en lánssamningur . Í lánasamningi, sem höfundur hefur undir höndum, er gert ráð fyrir að endurgreiðslur samninganna endur spegli greið sluflæði undirliggjandi lána: Við það er miðað að endurgreiðslur af þess- um lánasamningi, eins og skilgreint er í gr . 2 .4 og 2 .5 gefi ársávöxtun, að viðbættum verð bótum, 4,1%, en að frádregnum hugsan- legum afskriftum vegna útlána tapa .“ [Lána- samningur milli Íbúðalánasjóðs sem lán- veitanda og xxx (strikað yfir nafnið) sem lán- taka, dags . ógreinileg .] Í samningnum er hvergi fjallað um form- lega veðsetningu á tilteknum skulda bréf- um, aðeins að greiðslur af skuldabréfunum gangi til greiðslu á „láns samn ingnum“ . Íbúðalánasjóður hefur þó heimild til að kaupa undirliggjandi bréf á 5 ára fresti út lánstímann, svo og ef eigin fjár - hlut fall fjármálafyrirtækisins fer niður fyrir lögbundið lágmark . Eftir fall fjár- málastofnana í árslok 2008 „keypti“ Íbúða- lána sjóður hin undirliggjandi skulda bréf . Um „veðsetninguna “ er fjallað í skýrslu Ríkisendurskoðunar: Eðli trygginga Íbúðalánasjóðs vegna lána samn- inga þeirra, sem gerðir hafa verið við fjármála- stofnanir, hafa vafist nokkuð fyrir ýmsum, sem látið hafa sig málið varða . Íbúða lánasjóður hefur í þessu sambandi bent á að lánasamningar þessir feli í raun í sér kaup á afleiðu, þ .e .a .s . Íbúða- lána sjóður felur fjármálafyrirtæki tilgreinda fjár- hæð til ávöxtunar og endurgreiðslan byggir á greiðsluflæði tiltekinna íbúðalána, sem við kom- andi fjármálafyrirtæki hefur veitt, sem nú virt eru miðað við umsamda ávöxtunarkröfu . Í samn- ing unum felst ekki ábyrgð fjármálastofnana á endur greiðslu þar sem markmið samn inganna er beinlínis að flytja efndaáhættuna frá fjármála- stofn unum til Íbúða lánasjóðs . Með þessum hætti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.