Þjóðmál - 01.03.2013, Síða 90

Þjóðmál - 01.03.2013, Síða 90
 Þjóðmál voR 2013 89 Óskar Jóhannsson Ísland alltaf frjálst! Alvarleg áminning til ríkisstjórnar Íslands, alþingismanna, sveitarstjórnarmanna og frambjóðenda til Alþingis Við þjóðaratkvæðagreiðslu um stofnun lýðveldisins var kjör- sókn 98,6% . Það heimsmet verður aldrei slegið . Sambandsslit við erlent yfirvald voru samþykkt með 99,5% atkvæða . Aðeins einn af hverjum 200 kjósendum vildi áfram erlend yfirráð á Íslandi . Ég var 16 ára við lýðveldisstofn- unina á Þingvöllum 17 . júní 1944 . Fyrir hönd allra Íslendinga, sem lifðu þann dag, leyfi ég mér að árétta að á þeim degi varð Ísland frjálst og fullvalda ríki . Ísland, ásamt öllum þess gögnum og gæð um, er óumdeilanleg eign ís- lensku þjóð arinnar . Enginn, og allra síst það fólk sem þjóðin hefur falið tímabundið að gæta fullveldis og frelsis hennar, hefur vald til að svipta komandi kynslóðir minnstu ögn af fullveldi þjóðarinnar yfir landinu og gæðum þess . Ekkert heiti íslenskrar tungu er ljótara en það sem þjóðin hefur valið þeim sem gera sig seka um slíkt: Landráð! Hamingjan forði ykkur frá að hljóta þau eftirmæli . Aldrei mun afsal sjálfstæðis Ís- lands verða fyrirgefið af komandi kynslóðum, né aftur fengið . Sem sjálfstæð þjóð, með vinsamleg sam skipti á jafnréttisgrundvelli við allar þjóðir, eiga afkomendur okkar fullan og ótakmarkaðan rétt til afnota af landsins gögnum og gæðum . Megi komandi kynslóðir Íslend- inga njóta heilbrigði og velfarnaðar í frjálsu landi, um alla framtíð!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.