Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 55

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 55
45 1878 kallar eigi óverulcga framför í samanburði við [)á ferðaáætlun, sem nú er farið eptir, með 49 því að þar sje litið meir á hagsmuni íslands yíir liöfuð. Innanríkisstjórnin hefir nú tekiö 28. febr. öll atriði, cr hjer geta komið til greina, til nánari íhugunar, og hefir ailt að einu eigi fundizt ástœða til að hverfa þetta árið frá ferðaáællun þeirri, er sett var í fyrra, utan í einu atriði. J>að er nú fyrir sig, að fjárveitingin í fjárlögunum til póstferðanna milli Danmerkur og íslands er eiginlega miðuð við, að Díana fari 3 ferðir til íslands alla leið, og að tekjurnar mundu verða töluvert minni, ef farið yrði eptir þessari uppástungu, mcð því að arðurinn af ferðunum hafna á milli á íslandi er eigi nema 'U á við það, sem fæst í aðra hönd af ferðunum til og frá Kaupmannahöfn. En ráðgjaíinn fær alls eigi sjeð, að hags- munum landsmanna mundi betur borgið þetta árið að minnsta kosti, þótt farið væri eptir uppástungunni B, heldur en eptir ferðaáætlun þeirri, er nú gildir. Skólapiltar mundu allá eigi hafa neitt gagn af gufuskipinu, með því að nú er búið að breyta skólatímanum. Ferðalög alþingismanna koma eigi til greina þetta ár, með því alþingi kemur eigisaman; og að því er loks snertir kaupafólk, sem er fjölmeunasti fiokkurinn þeirra þriggja', er haldið er að mundi verða mikill hagur að því, aö ferðunum væri svo hagað, sem farið er fram á í uppástungunni, þá sýnir skýrsla skipstjórans á Díönu, að ferðaáætlunin, sem farið var eptir í fyrra, liefir verið fullnœgjandi í því tilliti, þar sein frá lteykjavík einni voru 25 manns með Díönu uorður fyrir land. Á hinn bóginn er uppástungan B að mörgu leyti miður liagfclld. þ>ar or ætlazt til að skipið komi við í Kristjansand í Noregi, en þar af leiðir, að það verður að hætta að koma við í Granton (Leith) í Skotlandi, heldur verður að sigla upp Leirvík á Hjalt- landi. En það er eigi hentugt kostnaðarins vegna, með því að það verður miklu kostn- aðarsamara að láta Díönu fá sjer kol í Leirvík heldur en í Leith, og í annan stað miss- ast skipinu tekjurnar af enskum ferðamönnum, sem eigi eru svo fáir, og fyrir að fiytja íslenzka hesta til Skotlands. Auk þess er Ivristjansand eigi nein verzlunarborg eða neinn mikilsháttar-staður að öðru leyti, heldur að eins vegamót fyrir gufuskip. í uppá- stungunni er Trangisvaag sleppt; en lil þess virðist eigi nœgileg ástœða. Loks segist skipstjórinn á Díönu með engu móti treysta sjer til að halda þá ferðaáætlun, þar sem skipinu er eigi ætluð nema 4 daga viðdvöl í Keykjavík til að ganga á, hversu mikið sem því heíir seinkað á hinni 6—700 mílna löngu leið frá Kaupmannaliöfn til Keykjavíkur, og til að afiferma og ferma aptur, til að byrgja sig upp að kolurn til ferðarinnar og líta eptir vjelinni til hlítar. J>etta eina atriöi, sem vikið er á að framan að breytt sje út af ferðaáætluninni frá því í fyrra, er í því fólgið, að láta Díönu byrja fyrstu forðina að vest- anverðu, með því að sigla sunnan um land boina lcið til Keykjavíkur og þaðan áfram, í stað þess að austanverðu, eins og að undanförnu. Með því að hafnirnar vestan á landinu eru ætíð íslausar, allt norður að Horni á Hornströndum, en opt ber við að ís er fyrir norðurlandi og austurlandi langt fram á sumar, svo sem áður á vikið, vinnst það á moð þessu móti, að póstíiutningur, farþiggjendur og vörur, sem skipið liefir meðferðis, geta ætíð komizt þangað sem ferðinni er heitið, fljótt og hættulaust, og með því að ísinn rekur venjulega frá austur á bóginn, mundi skipið auk þess opt geta komizt inn'á ýmsar hafnir á norðurlandi, sem vel mætti að bera að því væri meinað vegna íss við austurland og Langanes, ef það kœmi að austanverðu, og eins er það, að efþað lenti inni í ísnum, mundi það, ef til vill, eiga hœgra með að komast út úr honum aptur, er það ætti cigi að sœkja í móti honum. Að öðru leyti lætur ráðgjafinn þess getið, að það er áform hans, til þess að vorða við óskum alþingis, að gjöra tilraun til þess í fjárlagafrumvarpinu fyrir fjárhagsárið 1879 —80 að fá breytingu á ferðaáætlun Díönu, þrátt fyrir það, þótt það rauni baka ríkis- sjóðnum töluverðan kostnaðarauka, og yrði þá breytingin í því fólgin, að skipið fœri eigi nema 2 ferðir alla leið frá Kaupmannahöfn norður fyrir ísland, en svo 2 fcrðir að auki að eins umliverfis landið, og skyldi þeim þannig hagað, að bæði skólapiltar og alþingis- mcnn gætu komizt með því bæði til og frá Iíeykjavík. Loks skal þess gctið.að rúmum handa farþiggjendum á skipinu mun verða fjölg- að, eiukum í 2. káetu, eins og alþingi hefir mælt fram með, að svo miklu leyti sem því verður annars við komið. Aptur á móti hefir eigi þótt ástœða til að verða við ósk þings- ins um breytingu á fœðiskostnaðinum á strandfcrðunum. E. Skeel. _________.__ Til _ Árlaud. rádgjafáns fyrir IslaniU.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.